Dræm þátttaka í kosningu um nýtt nafn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðis og Garðs Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2018 12:03 500 kusu, 176 völdu Heiðarbyggð, 100 völdu Suðurbyggð en 224 skiluðu auðu. Íbúar í Sandgerði og Garði völdu nafnið Heiðarbyggð á sameinað sveitarfélag þeirra. Íbúarnir kusu á milli Heiðarbyggðar og Suðurbyggðar en niðurstaða kosningarinnar verður ráðgefandi fyrir nýja sveitarstjórn sveitarfélagsins sem verður kjörin í sveitarstjórnarkosningum síðar í mánuðinum. Sveitarfélögin voru sameinuð eftir að íbúar samþykktu sameininguna í kosningu 11. nóvember síðastliðinn. Sveitarfélagið skipaði nafnanefnd til að velja nýtt nafn á sveitarfélagið. Var óskað eftir tillögum að nýju nafni sem voru bornar undir Örnefnanefnd. Þau nöfn sem hlutu jákvæða umsögn frá Örnefnanefnd fóru í kosningu á meðal íbúa en niðurstaðan var kynnt í golfskála Golfklúbbs Sandgerðis, sem er á milli sveitarfélaganna tveggja, á hádegi í dag. Valið stóð á milli Heiðarbyggðar og Suðurbyggðar. 2.692 voru á kjörskrá en 500 af þeim greiddu atkvæði. Heiðarbyggð fékk 176 atkvæði en Suðurbyggð 100 atkvæði. 224 skiluðu auðu. Sýnt var beint frá því þegar niðurstaðan var lesin upp í golfskálanum á Facebook-síðu Víkufrétta. Þar var komið inn á að kosningaþátttaka hefði verið dræm en rætt var um að mögulega væru íbúarnir ekki ánægðir með þessa tvo valkosti. Suðurnesjabær Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Íbúar í Sandgerði og Garði völdu nafnið Heiðarbyggð á sameinað sveitarfélag þeirra. Íbúarnir kusu á milli Heiðarbyggðar og Suðurbyggðar en niðurstaða kosningarinnar verður ráðgefandi fyrir nýja sveitarstjórn sveitarfélagsins sem verður kjörin í sveitarstjórnarkosningum síðar í mánuðinum. Sveitarfélögin voru sameinuð eftir að íbúar samþykktu sameininguna í kosningu 11. nóvember síðastliðinn. Sveitarfélagið skipaði nafnanefnd til að velja nýtt nafn á sveitarfélagið. Var óskað eftir tillögum að nýju nafni sem voru bornar undir Örnefnanefnd. Þau nöfn sem hlutu jákvæða umsögn frá Örnefnanefnd fóru í kosningu á meðal íbúa en niðurstaðan var kynnt í golfskála Golfklúbbs Sandgerðis, sem er á milli sveitarfélaganna tveggja, á hádegi í dag. Valið stóð á milli Heiðarbyggðar og Suðurbyggðar. 2.692 voru á kjörskrá en 500 af þeim greiddu atkvæði. Heiðarbyggð fékk 176 atkvæði en Suðurbyggð 100 atkvæði. 224 skiluðu auðu. Sýnt var beint frá því þegar niðurstaðan var lesin upp í golfskálanum á Facebook-síðu Víkufrétta. Þar var komið inn á að kosningaþátttaka hefði verið dræm en rætt var um að mögulega væru íbúarnir ekki ánægðir með þessa tvo valkosti.
Suðurnesjabær Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira