Handtóku mann sem veittist að fólki á Klambratúni Tilkynning barst til lögreglu á fjórða tímanum í dag um mann sem hafði veist að fólki á Klambratúni. 23.7.2018 17:16
Gestir í miðjum kaffisopa á Hótel Adam þegar lögreglan mætti til að loka Nokkrir sem sátu og drukku kaffi var bent á að verið væri að loka. 23.7.2018 16:30
Sex manna íslensk fjölskylda þurfti að taka lán fyrir gistingu eftir að hafa misst af flugi WOW vegna brunabjöllu Allir brustu í grát vegna geðshræringar, segir Kolbrúna Nadira. 23.7.2018 16:13
Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23.7.2018 14:11
Lögreglan komin með skýra mynd af atburðum á Svalbarðseyri Ræða frekar við manninn áður en gæsluvarðhald rennur út í dag. 23.7.2018 10:20
Lögreglan mun loka Hótel Adam á morgun Gert að kröfu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. 22.7.2018 13:55
Tuttugu og tveggja metra hátt svið risið á Laugardalsvelli Hundruð manna hafa unnið að uppsetningu tónleika Guns´N Roses á vellinum frá því á mánudag og verða þeir að störfum alveg fram á þriðjudag þegar hljómsveitin stígur á svið. 22.7.2018 12:47
Myndarleg lægðarhringrás gæti fært hlýrra loft til Íslands Gæti þó brugðið til beggja vona. 22.7.2018 10:08
Réðust á spámann sem reyndi að reisa ættingja þeirra upp frá dauðum Samþykktu að grafa líkið upp eftir að hafa heyrt söguna af Jesú og Lasarusi. 22.7.2018 08:44