Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22.7.2018 08:23
Morðingi gaf sig fram eftir þriggja tíma umsátur lögreglu Hafði lokað sig inni í verslun og haldið fjörutíu manns gíslingu. 22.7.2018 07:51
Handtóku mann grunaðan um líkamsárás, hótanir og brot á vopnalögum Sagður hafa ógnað fólki með hníf í hendi í Kópavogi 22.7.2018 07:05
Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21.7.2018 14:34
Skemmdarverk unnin á velli Golfklúbbs Reykjavíkur Framkvæmdastjórinn segir um mikið tjón að ræða. 21.7.2018 12:40
Svæðið í Fagraskógarfjalli var á hreyfingu í einhvern tíma áður en skriðan féll Veðurstofan segir að ekki sé hægt að útiloka að stórar skriður séu að verða tíðari vegna loftslagsbreytinga. 21.7.2018 10:21
M. Night Shyamalan sló í gegn á Comic-Con með stiklu úr Glass Glass er framhald myndarinnar Split sem var frumsýnd árið 2016. Split var með einum óvæntasta söguþræði síðari ára því myndin reyndist vera framhald myndarinnar Unbreakable sem kom út árið 2000 og skartaði Bruce Willis og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. 21.7.2018 09:08
Níu úr sömu fjölskyldunni á meðal þeirra 17 sem fórust þegar hjólabáturinn sökk Ég missti öll börnin mín, ég missti eiginmann minn, ég missti tengdamóður mína, ég missti tengdaföður minn, ég missti mágkonu mína og ég missti frændur mína, sagði kona sem lifði af. 21.7.2018 07:36
66 Norður fjarlægir myndir af reykjandi áhrifavaldi Markaðsstjórinn segir myndirnar ekki í samræmi við gildi fyrirtæksins. 20.7.2018 23:56