Bjargaði manni í hjartastoppi á hlaupastíg í Reykjavík Guðni Ásgeirsson er skyndihjálparmaður ársins. 11.2.2019 16:10
Segir áhrif kalda pottsins ofmetin Bandarískur blaðamaður hefur ritað bók um tískufyrirbrigði þegar kemur að endurheimt og segir kalda pottinn hamla viðgerðarferli líkamans. 11.2.2019 14:52
Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Segist fá sömu gæsahúð og þegar hann heyrði Euphora með Loreen. 11.2.2019 11:44
Ísfirðingurinn sem stjörnurnar keppast við að lofa Herra Hnetusmjör, Jói Pé og Króli og Huginn þökkuðu allir Þormóði Eiríkssyni fyrir sitt framlag í þeirra tónlist. 8.2.2019 10:30
Konan sem leitað var að fundin heil á húfi Á þriðja hundrað manns tók þátt í leitinni. 8.2.2019 00:40
Leit að konu í Skaftafelli: Var á ferð með fjölskyldu sinni Konan er á sextugsaldri en hún varð viðskila við fjölskyldu sína um miðjan dag. 7.2.2019 23:49
Röskva sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands Röskva fékk 17 menn í Stúdentaráð en Vaka 10. 7.2.2019 23:15
Leitað verður eins lengi að konunni og aðstæður leyfa Mannskapur streymir enn á svæðið. 7.2.2019 22:23
Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Auka mannskapur kallaður út vegna leitarinnar í Skaftafelli. 7.2.2019 21:09