Vilja greiða 9,9 milljarða arð til hluthafa Landsbankans Landsbankinn hefur samtals greitt um 132 milljarða króna í arð á árunum 2013-2018. 7.2.2019 18:49
Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra Forstjórinn segir árið 2018 hafa verið erfitt rekstrarár. 7.2.2019 18:11
Tveir alvarlega slasaðir eftir árekstur í Ljósavatnsskarði Beita þurfti klippum til að ná bílstjóra út. 7.2.2019 17:10
Metsöluhöfundur laug til um heilakrabbamein og dauða móður sinnar og bróður Höfundur Konunnar í glugganum segist haldinn geðhvarfasýki. 6.2.2019 23:16
Íbúafundur í Vesturbænum: Lögreglustjóri býst við því að samþykkja lækkun umferðarhraða á Hringbraut Boðað var til íbúafundar í Vestubænum eftir að ekið hafði verið á stúlku á Hringbraut sem var á leið til skóla í janúar síðastliðnum. 6.2.2019 21:33
Varaþingmaður VG á von á barni Hélt ræðu undir vökulum augum tengdaföður síns á þingi í dag. 6.2.2019 18:50
Segir tengdason sinn jafnvel hafa gengið á hnífinn Kona ákærð fyrir að reyna að drepa tengdason sinn á Akranesi. 6.2.2019 17:53
Hættu við rauða dregilinn vegna ummæla Neeson um svarta Ítrekar að hann sé ekki rasisti og vilji opna umræðu um kynþáttahatur. 5.2.2019 23:33
Páll Óskar biðst afsökunar á ummælum um gyðinga: „Gekk allt of langt í orðum mínum“ Segir ríkisstjórn Ísraels og Ísraelsher fá hins vegar engan afslátt frá sér. 5.2.2019 21:23