Ók ölvaður undir stýri á kyrrstæðar bifreiðar Um áttatíu mál skráð hjá lögreglu í nótt. 17.2.2019 07:17
Farþegi missti meðvitund á leið til Ísafjarðar Sóttur af sjúkraflutningamönnum á Ísafjarðarflugvöll. 16.2.2019 13:36
Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16.2.2019 11:54
Fékk 45 milljónir í hendurnar eftir að hafa farið illa út úr hruninu Er farinn að plana starfslok og skipuleggja áhyggjulaust ævikvöld. 16.2.2019 10:43
Þjófur reyndi að borða flugmiðann sinn Hann hafði meðal annars stolið miklu af dýrum ilmvötnum, lýsistöflum, Hvannarótarbrennivíni og vodka, Samsungsíma og vídeotökuvél úr fríhöfninni, samtals að andvirði á fjórða hundrað þúsund króna. 16.2.2019 10:30
Vonar að stuðningsmaður Stjörnunnar horfi á úrslitaleikinn í sjónvarpinu Formaður KKÍ beindi því til stjórnar Stjörnunnar að hún beri ábyrgð á því hvort að ofbeldismaðurinn mæti á bikarúrslitaleikinn. 16.2.2019 10:12
Vegfarendur og útivistarfólk hafi auga með norðaustan hríðarveðri Spáð fallegu vetrarveðri fram eftir degi, en síðan syrtir í álinn. 16.2.2019 07:38
Talið að maður sem drukknaði hafi siglt á staur Var ölvaður og ekki í björgunarvesti. 15.2.2019 16:27