Þurftu að loka útiklefa og gufubaði Sundhallarinnar vegna skemmda Spurt út í skemmdirnar á fundi borgarráðs. 15.2.2019 16:01
Sex ummæli tengd Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk Dæmdur til að greiða mönnunum 350 þúsund krónur hvorum um sig. 15.2.2019 15:09
Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. 15.2.2019 14:40
Ökumaður með sex tegundir efna í blóðinu og golfkylfu og hníf í bílnum Ók að auki á 107 km hraða þar sem hámarkshraði er 70 km á klukkustund , þegar hann var stöðvaður. 15.2.2019 14:17
Guðlaugur Þór og Pompeo ræddu viðskipti og varnarmál Pompeo kynnir sér síðan starfsemi Landhelgisgæslunnar. 15.2.2019 13:11
Óskarinn: Stjörnurnar hundóánægðar og stefnir í hina mestu vandræðahátíð Hópur leikara, leikstjóra og annarra í kvikmyndageiranum hafa mótmælt harðlega ákvörðun kvikmyndaakademíunnar að stytta útsendingu Óskarsverðlaunanna með því að sýna ekki í beinni útsendingu frá afhendingu verðlauna í nokkrum flokkum. 15.2.2019 11:42
Þessi eru talin líklegust til að hreppa Óskarinn Óskarsverðlaunakapphlaupið hófst formlega í dag þegar opnað var fyrir kosningu þar sem meðlimir kvikmyndaakademíunnar í Bandaríkjunum greiða þeim atkvæða sem þeir vilja að vinni verðlauna. 12.2.2019 15:45
Grunur um að brotið hafi verið gegn konu sem var byrlað ólyfjan á skemmtistað Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum en þar segir að lögreglu hafi borist af því spurnir að fleiri konur hafi lent í sömu aðstæðum á skemmtistöðum í umdæminu að undanförnu án þess að kærur hafi borist vegna þeirra tilvika. 12.2.2019 14:13
Íslenskur lögreglumaður dæmdur í þriggja ára farbann til Færeyja Fundinn sekur um líkamsárás gegn öðrum Íslendingi í Þórshöfn. 12.2.2019 13:39