Drógu laun af starfsmönnum vegna verkfallsaðgerða þó þeir væru ekki á vakt Framkvæmdastjóri Eflingar segir félagsmenn miður sín. 8.4.2019 17:00
Neytendastofa leggur blátt bann við duldum Audi-auglýsingum Emmsjé Gauta og Heklu Fær bílinn til einkaafnota gegn því að auglýsa hann á samfélagsmiðlum. 8.4.2019 16:02
Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8.4.2019 15:04
Fullyrða að Eflingarfólk hafi verið rekið vegna verkalýðsbaráttu Tveir stjórnarmeðlimir misstu vinnu vegna þátttöku í starfi Eflingar. 8.4.2019 14:48
Gistinóttum Airbnb fækkað eftir að reglur voru hertar Gistinóttum fjölgar á hótelum og gistiheimilum. 8.4.2019 14:41
Borgin ánægð með árangurinn af mótvægisaðgerðum vegna svifryksmengunar Mengunin hefði orðið annars meiri. 8.4.2019 10:42
Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4.4.2019 22:24
Veðurfræðingur segir vetrinum lokið og spáir sólríku veðri Gæti orðið talsverð dægursveifla á hita. 4.4.2019 20:45