Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seðlabankastjóri segir að aðilar vinnumarkaðrins hafi gert mistök með því að setja ákvæði um vaxtalækkun í kjarasamninga. Ákvæðið sé óheppilegt og gæti leitt til þess að minna svigrúm verði til vaxtalækkana. 4.4.2019 18:12
Forstjóri Icelandair vindur ofan af röngum ákvörðunum og vill meira út úr starfsfólki sínu Segir félagið hafa einblínt of á vöxt á kostnað arðsemi. 4.4.2019 18:08
Vonar að þeir sem koma fram við hagkerfið sem leikfang axli ábyrgð Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði í viðtali við fréttastofu rétt í þessu að Efling hefði stefnt að hækkun lágmarkslauna upp í 425 þúsund krónur en þessi samningur skili um 72 prósentum af þeirri kröfu. 4.4.2019 00:18
Britney lagðist inn á geðheilbrigðisstofnun vegna veikinda föður síns Faðir hennar hefur verið alvarlega veikur undanfarna mánuði. 3.4.2019 21:08
Moody´s: Erfitt að fylla fullkomlega í skarð WOW air Að mati fyrirtækisins geta áhrifin verið neikvæð til skamms tíma og dregið úr hagvexti á yfirstandandi ári. Fyrirtækið telur líklegt að áhrif til lengri tíma verði takmörkuð þar sem önnur flugfélög muni að líkindum koma inn og fylla skarð WOW. 3.4.2019 20:28
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað verður nánar um stöðu mála við gerð kjarasamninga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 á eftir. 3.4.2019 18:11
Fundi frestað og stefnt að undirskrift á morgun Fundað aftur klukkan átta á morgun en Ragnar Þór segir samningsaðila hafa verið orðna dauðþreytta. 3.4.2019 00:01
Þurftu að yfirbuga farþega Icelandair sem var í annarlegu ástandi Hafa óskað eftir aðstoð lögreglu í Bandaríkjunum. 2.4.2019 21:55