Björguðu smalahundi úr sjálfheldu Björgunarsveitin Bára á Djúpavogi bjargaði smalahundi sem var í sjálfheldu og fastur í klettum í Hofsdal í gærkvöldi. 27.10.2023 11:25
PayAnalytics hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2023 Hugbúnaðarfyrirtækið PayAnalytics hlaut í gær Nýsköpunarverðlaun Íslands 2023. Fyrirtækið hefur þróað jafnlaunahugbúnað sem gerir launagreiðendum kleift að mæla launabil, loka launabilum og halda launabilum lokuðum. 27.10.2023 11:08
Ráðin sviðsstjóri sölusviðs Hreint Sólrún Björk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri sölusviðs hjá ræstingafyrirtækinu Hreint. Hlutverk hennar verður að efla og samræma sölustarf og auka ráðgjöf til viðskiptavina. 27.10.2023 10:24
Ákærður fyrir morð og tilraun til morðs við Neuschwanstein Þrjátíu og eins árs gamall Bandaríkjamaður hefur verið ákærður fyrir morð á konu og tilraun til morðs á annarri konu nærri Neuschwanstein-kastalanum í Bæjaralandi í Þýskalandi fyrir um fjórum mánuðum. 27.10.2023 08:50
Fyrrverandi forsætisráðherra Kína látinn Li Keqiang, sem gegndi embætti forsætisráðherra Kína frá árinu 2013 til marsmánaðar á þessu ári, er látinn. Hann varð 68 ára gamall. 27.10.2023 07:25
Litlar breytingar á veðrinu fram yfir helgi Vestur af Írlandi er víðáttumikil lægð sem heldur austlægum áttum að landinu. Það er því útlit fyrir litlar breytingar í veðrinu fram yfir helgi. 27.10.2023 07:03
Zara Larsson með tónleika í Höllinni Sænska tónlistarkonan Zara Larsson mun halda stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 16. mars 2024. 26.10.2023 14:04
Bein útsending: Nýsköpunarþing 2023 - Líf í lífvísindum Hugverkastofan, Rannís, Íslandsstofa og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins standa fyrir Nýsköpunarþingi 2023 sem fram fer í Grósku milli klukkan 13:30 og 15:00. Á þinginu verður kastljósinu beint að nýsköpunarfyrirtækjum sem starfa á sviði líf- og heilbrigðisvísinda. 26.10.2023 13:00
Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á þriðja ársfjórðungi Hagnaður Landsbankans á fyrstu níu mánuðum ársins 2023 var 22,4 milljarðar króna, þar af 7,9 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi. 26.10.2023 12:51
Netvandræði á Akureyri vegna slits á streng Slit á streng Mílu hefur komið upp við Hörgárbraut á Akureyri sem hefur áhrif á netsambönd til heimila og fyrirtækja á Glerársvæðinu. 26.10.2023 10:35