Fréttamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Þetta eru pörin sem fara á blind stefnumót í kvöld

Þeir fjórir einstaklingar sem leiddir eru saman á blind stefnumót í öðrum þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2 eiga ýmislegt sameiginlegt. Öll eru þau utan að landi, finnst gaman að skemmta sér, skála og syngja. 

Afbrýðisemi í samböndum töluvert vandamál

Makamál spurðu lesendur Vísis á dögunum hvort að afbrýðisemi væri vandamál í ástarsambandinu. Tæplega tvöþúsund manns tóku þátt í könnuninni sem var að þessu sinni kynjaskipt. 

Spurning vikunnar: Eigið þú og maki þinn „ykkar“ lag?

Mannstu hvar þið voruð þegar þið kysstust fyrst? Mannstu fyrstu sættirnar eftir fyrsta heimskulega rifrildið? Mannstu hvaða mynd þið horfðuð á saman í fyrsta skipti eða hverju þú klæddist á fyrsta stefnumótinu? 

Leynilögga fær lof erlendra blaðamanna

„Það er búið að vera mjög mikil dagskrá í dag í kringum myndina og Hannes leikstjóri er búinn að vera mjög upptekinn í viðtölum við blaðamenn,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir í samtali við Vísi. 

Sjá meira