Leynilögga fær lof erlendra blaðamanna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. ágúst 2021 17:59 Íslenska hasar grínmyndin Leynilögga er frumsýnd í dag á kvikmyndahátíðinni í Sviss. Hér sjást þeir Auðunn Blöndan og Egill Einarsson sem leika í myndinni og komu einnig að gerð sögunnar. „Það er búið að vera mjög mikil dagskrá í dag í kringum myndina og Hannes leikstjóri er búinn að vera mjög upptekinn í viðtölum við blaðamenn,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir í samtali við Vísi. Það er óhætt að segja að mikil spenna ríki í hóp aðstandenda íslensku kvikmyndarinnar Leynilögga en myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Sviss síðar í dag. Vivian Ólafsdóttir fer með hlutverk glæpakvendisins Stefaníu. Lilja Ósk, framleiðandi myndarinnar, segir að sýning hafi verið fyrir blaðamenn í morgun og viðbrögðin hafi verið mjög góð meðal þeirra. „Einn blaðamannanna hélt heila ræðu um hversu vel hafi tekist til að gera hasargrínmynd að svona ljúfsárri mynd á sama tíma. Hann segir óvenjulegt að sjá svona mynd og hrósaði hann sérstaklega sterkum kvenkarakterum í myndinni.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum í Sviss. Hannes Þór flottur í myndatöku. Fríður hópur fylgir myndinni eftir í Locarno. Hannes Þór í viðtali. Hannes, Lilja Ósk og Auðunn á blaðamannafundi. Sveppi fylgist með. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni en myndin verður frumsýnd á Íslandi von bráðar. Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að mikil spenna ríki í hóp aðstandenda íslensku kvikmyndarinnar Leynilögga en myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Sviss síðar í dag. Vivian Ólafsdóttir fer með hlutverk glæpakvendisins Stefaníu. Lilja Ósk, framleiðandi myndarinnar, segir að sýning hafi verið fyrir blaðamenn í morgun og viðbrögðin hafi verið mjög góð meðal þeirra. „Einn blaðamannanna hélt heila ræðu um hversu vel hafi tekist til að gera hasargrínmynd að svona ljúfsárri mynd á sama tíma. Hann segir óvenjulegt að sjá svona mynd og hrósaði hann sérstaklega sterkum kvenkarakterum í myndinni.“ Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum í Sviss. Hannes Þór flottur í myndatöku. Fríður hópur fylgir myndinni eftir í Locarno. Hannes Þór í viðtali. Hannes, Lilja Ósk og Auðunn á blaðamannafundi. Sveppi fylgist með. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni en myndin verður frumsýnd á Íslandi von bráðar.
Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hasar og hamagangur í nýju sýnishorni úr Leynilöggu Íslenska hasar- og gamanmyndin Leynilögga verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Locarno í næstu viku. 6. ágúst 2021 10:34
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein