Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Portúgalar niðurlægðu Íslandsbanana

Portúgalar áttu ekki í neinum vandræðum í leik sínum gegn Lúxemborg í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2024 í kvöld. Lokatölur í Portúgal 9-0 sigur heimamanna.

Ítalska lyfja­eftir­litið setur Pogba í bann

Franski miðjumaðurinn Paul Pogba, leikmaður ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus, hefur verið úrskurðarður í tímabundið bann frá knattspyrnuiðkun eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum.

Vil­hjálmur prins rak upp stór augu: „Er þetta virki­­lega þú?“

Vil­hjálmur, prinsinn af Wa­les, rak upp stór augu í heim­sókn sinni í gær á kaffi­hús í Bour­nemouth þegar að í mannfjöldanum, sem var sama­kominn til þess að bera prinsinn augum og heilsa upp á hann, birtist Paul Gascoigne, fyrrum at­vinnu- og lands­liðs­maður Eng­lands í fót­bolta.

Sjá meira