Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. 11.9.2023 22:02
Portúgalar niðurlægðu Íslandsbanana Portúgalar áttu ekki í neinum vandræðum í leik sínum gegn Lúxemborg í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2024 í kvöld. Lokatölur í Portúgal 9-0 sigur heimamanna. 11.9.2023 21:37
Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. 11.9.2023 21:32
Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 11.9.2023 20:54
Ítalska lyfjaeftirlitið setur Pogba í bann Franski miðjumaðurinn Paul Pogba, leikmaður ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus, hefur verið úrskurðarður í tímabundið bann frá knattspyrnuiðkun eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum. 11.9.2023 20:00
Mörkunum rigndi í æsispennandi jafntefli Lemgo og Flensburg Lemgo og Flensburg gerðu í kvöld jafntefli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Teitur Örn Einarsson kom við sögu í liði Flensburgar. Lokatölur í Lemgo, 31:31. 11.9.2023 19:19
Króatar í kjörstöðu eftir sigur á Armenum Karlalandslið Króatíu í fótbolta er í ansi góðum málum í undankeppni EM eftir eins marks sigur á Armeníu á útivelli í kvöld. 11.9.2023 18:00
Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu: Orri leiðir sóknarlínuna Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fyrir leik liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2024 í kvöld, hefur verið opinberað. 11.9.2023 17:34
Vilhjálmur prins rak upp stór augu: „Er þetta virkilega þú?“ Vilhjálmur, prinsinn af Wales, rak upp stór augu í heimsókn sinni í gær á kaffihús í Bournemouth þegar að í mannfjöldanum, sem var samakominn til þess að bera prinsinn augum og heilsa upp á hann, birtist Paul Gascoigne, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður Englands í fótbolta. 8.9.2023 08:30
„Væri ekki hér ef ég hefði ekki trú á því að við gætum farið á annað stórmót“ Jóhann Berg Guðmundsson, starfandi landsliðsfyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í fjarveru Arons Einar Gunnarssonar, hefur tröllatrú á því að íslenska landsliðinu takist að tryggja sig inn á annað stórmót. 7.9.2023 16:31