UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. 25.9.2019 12:00
Ákærðir fyrir árásina á Kolasinac og Özil Árásin vakti mikla athygli á Englandi enda einkar óhugnanleg. 25.9.2019 11:30
West Ham setur stuðningsmann í lífstíðarbann Myndband frá síðustu leiktíð lak á samfélagsmiðla á mánudag. 25.9.2019 10:00
FIFA ósátt með fjarveru Cristiano Ronaldo Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. 25.9.2019 09:30
Messi kom til Barcelona sjö tímum fyrir leik og meiddist í fyrri hálfleik Byrjun Argentínumannsins á tímabilinu hefur verið erfið. 25.9.2019 08:30
Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. 25.9.2019 08:00
Annasamur janúar framundan hjá Manchester United? Það gæti dregið til tíðinda í janúar hjá Manchester United en Manchester Evening News greinir frá því að United séu líklegir til þess að fjárfesta í leikmönnum í janúar. 24.9.2019 21:45
Einungis stjóri Gylfa ofar en Solskjær á lista yfir þá stjóra sem eru líklegastir til að fá sparkið Marco Silva, stjóri Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, er samkvæmt veðbönkum líklegasti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. 24.9.2019 18:00
Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24.9.2019 16:30
Klopp og Rúnar Alex saman í Common Goal: Vefsíða samtakanna hrundi við komu Klopp Jurgen Klopp og Rúnar Alex Rúnarsson eru nú saman meðlimir í samtökunum Common Goal. 24.9.2019 14:30