Klopp og Rúnar Alex saman í Common Goal: Vefsíða samtakanna hrundi við komu Klopp Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 14:30 Klopp á hátíðinni í gær. vísir/getty Jurgen Klopp greindi frá því að hann hafi gengið í samtökin Common Goal en hann greindi frá þessu í ræðu á lokahófi FIFA í gær. Stjóri Liverpool var valinn besti stjóri ársins á síðustu leiktíð á glæsilegu hófi í Mílan í gær en í ræðu sinni sagði hann frá því að hann muni ganga í samtökin. Meðlimir samtakanna gefa 1% launa sinna til góðgerðamála, svo börn sem minna mega sín geti spilað fótbolta. Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nantes og íslenska landsliðsins, er í samtökunum.Willkommen Jürgen Klopp!!#TheBest FIFA Men's Coach New #CommonGoal Member pic.twitter.com/mifD9KjDmd — Common Goal (@CommonGoalOrg) September 23, 2019 Leikmaður Manchester United, Juan Mata, stofnaði samtökin en þar má einnig finna leikmenn eins og Megan Rapinoe, Giorgio Chiellini, Alex Morgan og Kasper Schmeichel. Það eru ekki bara leikmenn sem eru í samtökunum því danska félagið FC Nordsjælland, fyrrum félag Rúnars, er með í samtökunum og landi Klopp frá Þýskalandi, Julian Nagelsmann, þjálfari Leipzig er einnig í samtökunum. Innganga Klopp vakti mikla athygli því vefsíða samtakanna hrundi þegar tilkynnt var um inngöngu Þjóðverjans. Vinsæll er hann.“With just 1%, together the football industry is capable of transforming the world,” Jurgen Klopp. His announcement of joining @CommonGoalOrg briefly crashed the charity’s website such was the interest. https://t.co/sJmysYbHSd — Henry Winter (@henrywinter) September 24, 2019 Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Jurgen Klopp greindi frá því að hann hafi gengið í samtökin Common Goal en hann greindi frá þessu í ræðu á lokahófi FIFA í gær. Stjóri Liverpool var valinn besti stjóri ársins á síðustu leiktíð á glæsilegu hófi í Mílan í gær en í ræðu sinni sagði hann frá því að hann muni ganga í samtökin. Meðlimir samtakanna gefa 1% launa sinna til góðgerðamála, svo börn sem minna mega sín geti spilað fótbolta. Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nantes og íslenska landsliðsins, er í samtökunum.Willkommen Jürgen Klopp!!#TheBest FIFA Men's Coach New #CommonGoal Member pic.twitter.com/mifD9KjDmd — Common Goal (@CommonGoalOrg) September 23, 2019 Leikmaður Manchester United, Juan Mata, stofnaði samtökin en þar má einnig finna leikmenn eins og Megan Rapinoe, Giorgio Chiellini, Alex Morgan og Kasper Schmeichel. Það eru ekki bara leikmenn sem eru í samtökunum því danska félagið FC Nordsjælland, fyrrum félag Rúnars, er með í samtökunum og landi Klopp frá Þýskalandi, Julian Nagelsmann, þjálfari Leipzig er einnig í samtökunum. Innganga Klopp vakti mikla athygli því vefsíða samtakanna hrundi þegar tilkynnt var um inngöngu Þjóðverjans. Vinsæll er hann.“With just 1%, together the football industry is capable of transforming the world,” Jurgen Klopp. His announcement of joining @CommonGoalOrg briefly crashed the charity’s website such was the interest. https://t.co/sJmysYbHSd — Henry Winter (@henrywinter) September 24, 2019
Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira