Óli Jó: Það veit enginn hvað ég geri Fyrrum landsliðsþjálfarinn var stuttur í svörum er hann var aðspurður út í framtíð sína. 24.9.2019 12:30
Ronaldo komst hvorki í fyrsta sætið hjá landsliðsfyrirliðanum né landsliðsþjálfaranum Aron Einar Gunnarsson og Erik Hamrén voru ekki sammála um besta leikmann heims. 24.9.2019 11:30
Ramos um Mourinho orðróminn: Að tala um annan þjálfara sýnir þjálfara okkar óvirðingu Jose Mourinho og Sergio Ramos náðu ekki vel saman síðast er Mourinho stýrði Real Madrid. 24.9.2019 11:00
Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA Það var mikið hlegið í útvarpsherbergi BBC í gær. 24.9.2019 10:30
Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24.9.2019 10:00
„Solskjær hefur trú á leikmönnunum en þeir eru ekki nægilega góðir“ Fyrrum enski landsliðsmaðurinn hefur enga trú á Man. Utd. 24.9.2019 09:30
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24.9.2019 09:00
Ronaldo var heima að lesa á meðan verðlaunahátíð FIFA fór fram Það var enginn Cristiano Ronaldo sjáanlegur á verðlaunahátíð FIFA sem fór fram í Mílan í gær en ýmis verðlaun voru þar veitt. 24.9.2019 08:30
Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24.9.2019 08:00
Liverpool að landa stærsta samningi félagsins við Nike Hafa leikið í treyjum frá New Balance síðustu fjögur ár en nú er Nike að koma til sögunnar. 24.9.2019 07:30