Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4.10.2019 13:00
Capello vildi Messi til Juventus: „Spurði Rijkaard hvort að við gætum fengið hann lánaðan“ Fabio Capello, fyrrum knattspyrnustjórinn, segir að hann hafi reynt að fá Lionel Messi til Juventus þegar hann var stjóri liðsins. 4.10.2019 11:00
Jón Þór: Dagný nefbrotnaði og spilar með grímu Íslenska kvennalandsliðið mætir Frakklandi í vináttulandsleik í Frakklandi í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.00. 4.10.2019 10:30
„Sársaukafullt að horfa á Manchester United“ Byrjun Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska. 4.10.2019 10:00
Raggi Nat tróð yfir Jere Vucica | Myndband Ragnar Nathanaelsson var í troðslustuði í gær. 4.10.2019 09:30
Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. 4.10.2019 08:30
Leiddi Nígeríu til silfurs í Beijing en er nú látinn Fyrrum framherji Nígeríu er látinn. 4.10.2019 08:00
Ritstjóri ESPN: Versta Man. Utd lið sem ég hef séð á ævinni Alex Shaw, aðalritstjóri ESPN, segir að Manchester United liðið tímabilið 2019/2020 sé slakasta United-lið sem hann hefur séð á ævinni. 4.10.2019 07:30
Gefið 33 stoðsendingar frá byrjun síðustu leiktíðar en komust ekki í úrvalslið FIFA Bakverðir Liverpool hafa verið magnaðir en fengu hins veagr ekki sæti í úrvalsliði FIFA. 3.10.2019 17:30
Spilaði á Anfield í gær og nú vilja stuðningsmenn Liverpool að félagið kaupi hann Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. 3.10.2019 16:00