„Ef það á að fara með Rúnar eitthvert þá á að keyra hann niður í Laugardal“ Logi Ólafsson segir að ef Rúnar Kristinsson fari frá KR þá eigi hann að fara niður í Laugardal og taka við íslenska landsliðinu. 3.10.2019 15:00
„Vona að Man. Utd þurfi ekki að bíða eins lengi og Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum“ Fyrrum framherja Manchester United líst ekki á blikuna. 3.10.2019 13:00
Sigurður Egill framlengir við Val: „Get ekki beðið eftir að byrja æfa undir leiðsögn Heimis“ Sigurður Egill Lárusson verður áfram á Hlíðarenda næstu þrjú árin. 3.10.2019 12:00
Ousmane Dembele á þriggja manna óskalista Ole Gunnar Solskjær Ole Gunnar Solskjær vill halda áfram að endurbyggja Manchester United-liðið. 3.10.2019 10:30
„Virtist oft á tímabili að það væri eitthvað smá agaleysi í Blikunum“ Breiðablik endaði í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3.10.2019 10:00
Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3.10.2019 09:30
Þurftu að loka vellinum eftir að grunsamlegur pakki fannst C-deildarliðið Rochdale á Englandi þurfti að loka leikvangi sínum í gærkvöldi eftir að grunsamlegur pakki fannst. 3.10.2019 09:00
„Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3.10.2019 08:30
Eriksen tjáði sig um sögusagnirnar um framhjáhald konu hans og Jan Vertonghen: „Kjaftæði“ Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, var fljótur til á Twitter í gær eftir að sögusagnir um unnusta hans og Jan Vertonghen fóru um samskiptamiðilinn. 3.10.2019 08:00
„Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3.10.2019 07:30