Jón Þór: Dagný nefbrotnaði og spilar með grímu Anton Ingi Leifsson skrifar 4. október 2019 10:30 Jón Þór í viðtalinu við vef KSÍ. vísir/skjáskot Íslenska kvennalandsliðið mætir Frakklandi í vináttulandsleik í Frakklandi í dag en flautað verður til leiks klukkan 19.00. Ísland er með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum í undankeppninni fyrir EM 2021 og liðið mætir svo Lettum ytra á þriðjudaginn. Jón Þór Hauksson, þjálfari Íslands, segir í samtali við heimasíðu KSÍ að hann muni hreyfa vel við liðinu í kvöld svo að liðið verði í góðu standi gegn leiknum mikilvæga á þriðjudag. „Leikurinn leggst mjög vel í mig og okkur en það sem skiptir meira máli er að leikurinn leggst mjög vel í leikmenn og hópinn í heild sinni,“ sagði Jón Þór. „Það er mikil tilhlökkun að spila á móti frábæru liði og fyrir okkur að máta okkur gegn svona öflugu liði. Að halda okkar takti og við höfum ekki breytt miklu svo það verður gaman að máta það.“ „Við erum með öflugan hóp hérna og munum gera breytingar á milli leikja. Það hefur sýnt sig á þessu ári að þeir leikmenn sem koma inn eru klárir í slaginn og við munum gera miklar breytingar í leiknum á morgun.“Það er stutt á milli leikja og ferðalag strax eftir leik kvöldsins. Jón Þór býst við að gera jafnt breytingar í leiknum gegn Frökkum sem og fyrir leikinn gegn Lettlandi.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/iFQPFIb0bP — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 „Við förum strax eftir leik til Lettlands svo við þurfum að hlúa vel að leikmönnunum og hafa þá sem ferkasta á þriðjudaginn. Það er þriðji leikurinn í riðlinum og við ætlum að vera með fullt hús eftir þá þrjá leiki. Það er síðasti leikur okkar á árinu og við viljum klára gott landsliðsár á þriðjudaginn.“ „Það er góð staða á hópnum. Dagný nefbrotnaði í leik með Portland um helgina svo hún hefur verið að spila með grímu. Það er eina sem er að angra okkur. Aðrir eru heilir og ferskir. Það hefur gengið mjög vel hérna úti og leikmenn eru klárir,“ sagði Jón Þór.Staðan á hópnum er góð, en Dagný Brynjarsdóttir nefbrotnaði í síðasta leik sínum með Portland Thorns fyrir landsleikina.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/QDW5QMMx4V — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 EM 2021 í Englandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið mætir Frakklandi í vináttulandsleik í Frakklandi í dag en flautað verður til leiks klukkan 19.00. Ísland er með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum í undankeppninni fyrir EM 2021 og liðið mætir svo Lettum ytra á þriðjudaginn. Jón Þór Hauksson, þjálfari Íslands, segir í samtali við heimasíðu KSÍ að hann muni hreyfa vel við liðinu í kvöld svo að liðið verði í góðu standi gegn leiknum mikilvæga á þriðjudag. „Leikurinn leggst mjög vel í mig og okkur en það sem skiptir meira máli er að leikurinn leggst mjög vel í leikmenn og hópinn í heild sinni,“ sagði Jón Þór. „Það er mikil tilhlökkun að spila á móti frábæru liði og fyrir okkur að máta okkur gegn svona öflugu liði. Að halda okkar takti og við höfum ekki breytt miklu svo það verður gaman að máta það.“ „Við erum með öflugan hóp hérna og munum gera breytingar á milli leikja. Það hefur sýnt sig á þessu ári að þeir leikmenn sem koma inn eru klárir í slaginn og við munum gera miklar breytingar í leiknum á morgun.“Það er stutt á milli leikja og ferðalag strax eftir leik kvöldsins. Jón Þór býst við að gera jafnt breytingar í leiknum gegn Frökkum sem og fyrir leikinn gegn Lettlandi.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/iFQPFIb0bP — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 „Við förum strax eftir leik til Lettlands svo við þurfum að hlúa vel að leikmönnunum og hafa þá sem ferkasta á þriðjudaginn. Það er þriðji leikurinn í riðlinum og við ætlum að vera með fullt hús eftir þá þrjá leiki. Það er síðasti leikur okkar á árinu og við viljum klára gott landsliðsár á þriðjudaginn.“ „Það er góð staða á hópnum. Dagný nefbrotnaði í leik með Portland um helgina svo hún hefur verið að spila með grímu. Það er eina sem er að angra okkur. Aðrir eru heilir og ferskir. Það hefur gengið mjög vel hérna úti og leikmenn eru klárir,“ sagði Jón Þór.Staðan á hópnum er góð, en Dagný Brynjarsdóttir nefbrotnaði í síðasta leik sínum með Portland Thorns fyrir landsleikina.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/QDW5QMMx4V — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019
EM 2021 í Englandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira