Spilaði á Anfield í gær og nú vilja stuðningsmenn Liverpool að félagið kaupi hann Anton Ingi Leifsson skrifar 3. október 2019 16:00 Takumi Minamino fagnar marki sínu á Anfield í gær. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Liverpool vann 4-3 sigur í leik liðanna en eftir að hafa komist 3-0 yfir náðu þeir austurrísku að koma til baka og jafna metin. Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn í síðari hálfleik. Takumi Minamino skoraði eitt marka Salzburg og lagði upp annað fyrir þann norska, Erling Braut Håland, en stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi í leiknum í gær.Liverpool fans urge club to snap up Red Bull Salzburg ace Takumi Minamino | https://t.co/y6hgTRWvDupic.twitter.com/b9vHOgTQPt — Mirror Football (@MirrorFootball) October 3, 2019 „Ég væri til í að fá Takumi Minamino til Liverpool. Hann er frábær. Mikið efni,“ skrifaði einn stuðningsmaður Liverpoool á Twitter og annar tók við boltanum: „Liverpool verður að sækjast eftir að fá Minamino eftir þessa frammistöðu. Topp klassa leikmaður.“ Einn stuðningsmaðurinn sagði að Minamino væri „gríðarleg bæting“ á Jordan Henderson og kallaði frammistöðu Minamo „rosalega.“Takumi Minamino vs. Liverpool: 100% final third pass accuracy 10 ball recoveries 4 tackles won 2/3 shots on target 2/3 take-ons 1 assist 1 goal Huge performance. pic.twitter.com/GdJtOd5cXu — Statman Dave (@StatmanDave) October 2, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30 „Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30 „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi Minamino, leikmanni Red Bull Salzburg, í leik liðanna í Meistardeildinni í gærkvöldi. Liverpool vann 4-3 sigur í leik liðanna en eftir að hafa komist 3-0 yfir náðu þeir austurrísku að koma til baka og jafna metin. Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn í síðari hálfleik. Takumi Minamino skoraði eitt marka Salzburg og lagði upp annað fyrir þann norska, Erling Braut Håland, en stuðningsmenn Liverpool hrifust mikið af Takumi í leiknum í gær.Liverpool fans urge club to snap up Red Bull Salzburg ace Takumi Minamino | https://t.co/y6hgTRWvDupic.twitter.com/b9vHOgTQPt — Mirror Football (@MirrorFootball) October 3, 2019 „Ég væri til í að fá Takumi Minamino til Liverpool. Hann er frábær. Mikið efni,“ skrifaði einn stuðningsmaður Liverpoool á Twitter og annar tók við boltanum: „Liverpool verður að sækjast eftir að fá Minamino eftir þessa frammistöðu. Topp klassa leikmaður.“ Einn stuðningsmaðurinn sagði að Minamino væri „gríðarleg bæting“ á Jordan Henderson og kallaði frammistöðu Minamo „rosalega.“Takumi Minamino vs. Liverpool: 100% final third pass accuracy 10 ball recoveries 4 tackles won 2/3 shots on target 2/3 take-ons 1 assist 1 goal Huge performance. pic.twitter.com/GdJtOd5cXu — Statman Dave (@StatmanDave) October 2, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30 „Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30 „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira
Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3. október 2019 09:30
„Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3. október 2019 08:30
„Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30
Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2. október 2019 21:00