Óska eftir því að spila leikinn aftur vegna mistaka VAR Mistök í VARsjánni á Spáni og forráðamenn Leganes eru ekki sáttir. 6.10.2019 10:30
PSG bauð Barcelona Karabatic en Spánarmeistararnir sögðu nei Franska stórstjarnan, Nikola Karabatic, virðist ekki vera í náðinni hjá PSG því forráðamenn franska liðsins buðu hann til Barcelona á dögunum. 6.10.2019 10:00
Meðallengd sendinga ÍA í Pepsi Max-deildinni var rúmlega 23 metrar Það var ekki mikið um samba bolti hjá Skagamönnum í sumar en spilaður var beinskeittur fótbolti. 6.10.2019 09:30
Solskjær ánægður með ákvörðunina að láta Lukaku fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ánægður með þá ákvörðun að láta Romelu Lukaki fara frá félaginu í sumarglugganum. 6.10.2019 09:00
Klopp ósáttur við tæklingu Choudhury: „Þarf bara tvö augu til þess að sjá að þetta getur valdið meiðslum“ Jurgen Klopp var ekki sáttur með dómarann í leik Liverpool og Leicester. 6.10.2019 08:00
Körfuboltakvöld: „Kári fer alltaf með Hauka í úrslit“ Framlengingin var á sínum stað í fyrsta uppgjörsþætti af Domino's Körfuboltakvöldi á föstudag. 6.10.2019 06:00
Tvö ár frá rosalegri flautukörfu Daða Lár | Myndband Tvö ár eru upp á dag síðan Daði Lár Jónsson skoraði þessa glæsilegu flautukörfu. 5.10.2019 23:00
Óskar: Tek þessari áskorun með útbreiddan faðminn Óskar Hrafn Þorvaldsson skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við Breiðablik. 5.10.2019 21:30
Gylfi fékk fjóra í einkunn: „Því miður annar rólegur dagur hjá íslenska landsliðsmanninum“ Gylfi Þór Sigurðsson er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna og blaðamanna sem fjalla um Everton þessar vikurnar. 5.10.2019 20:45
Matthías lagði upp og Ögmundur hélt hreinu Nokkrir íslenskir atvinnumenn voru í eldlínunni í kvöld. 5.10.2019 19:52