Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. 5.10.2019 18:37
VAR tryggði Crystal Palace sigur Roy Hodgson vann sinn fyrsta sigur á West Ham á sínum þjálfaraferli. 5.10.2019 18:30
Fyrrum samherji Gylfa og Neymar á skotskónum í sigri PSG Frönsku meistararnir í PSG unnu 3-0 sigur á Angers er liðin mættust í 9. umferð franska boltans í dag. 5.10.2019 17:33
Stelpurnar léku sér að Kasakstan og eru komnar í milliriðla Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið áfram í milliriðla eftir að hafa burstað Kasakstan, 7-0. 5.10.2019 16:41
Liverpool getur jafnað met Manchester City á Old Trafford Átjándi sigurleikur Liverpool í röð í ensku úrvalsdeildinni gæti komið á Old Trafford. 5.10.2019 16:28
Vandræðalaust hjá Fram í Mosfellsbæ Fram lenti í engum vandræðum með Aftureldingu er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 5.10.2019 16:22
Aron skoraði í nágrannaslag | Viðar Örn og Kolbeinn í sigurliði Aron Sigurðarson skoraði eitt mark er Start vann 7-1 sigur á Jerv í nágrannaslag í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2019 16:17
Sigurmark úr vítaspyrnu á 95. mínútu tryggði Liverpool sautjánda deildarsigurinn í röð Liverpool er á flugi og er með 24 stig eftir leikina átta sem eru búnir í deildinni. 5.10.2019 16:00
Hazard opnaði markareikninginn og Real áfram á toppnum Real Madrid er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er þeir unnu 4-2 sigur á nýliðum Granada í toppslag í spænska boltanum. 5.10.2019 16:00
Erfið staða Íslandsmeistaranna eftir fyrri leikinn gegn Malmö Selfoss er sex mörkum undir eftir fyrri leikinn gegn Malmö. 5.10.2019 15:50