Óskar: Tek þessari áskorun með útbreiddan faðminn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2019 21:30 Óskar Hrafn Þorvaldsson var í dag ráðinn nýr þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla en undanfarin tvö ár hefur hann þjálfað Gróttu. Undir stjórn Óskars fór Grótta upp um tvær deildir en hann ákvað að skipta um vettvang og er tekinn við liði Breiðabliks. Óskar segir að það sé erfitt að fara af Nesinu þar sem hann náði mögnuðum árangri. „Það er mjög erfitt. Þetta eru yndislegir ungir menn sem eru nánast eins og synir manns. Það er frábært fólk sem hefur lagt sál og hjarta í Gróttu að búa til umgjörð sem hjálpaði til að búa til þetta skemmtilega ævintýri á Nesinu,“ sagði Óskar. „Að ég fari á þessum tímapunkti á líka að vera tækifæri fyrir þá að stíga upp og læra af nýjum mönnum og halda áfram á þeirri þroskabraut sem þeir hafa verið á síðustu tvö ár.“ Breiðablik hefur síðustu tvö sumur lent í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar „Það er mjög spennandi. Breiðablik er framúrskarandi öflugt félag og eitt það flottasta á landinu. Þeir eru með frábæran leikmannahóp, frábæra aðstöðu og mikið og sterkt starf í félaginu.“ „Þetta er eitt af betri liðum deildarinnar og það er klárlega gerð krafa um það að vera í toppbaráttu. Ég tek þeirri áskorun. Það er heiður að fá þetta tækifæri og tek þessari áskorun með útbreiddan faðminn.“ „Eins og ég sagði áðan er Breiðablik lið sem er þekkt fyrir að spila á sínum ungu leikmönnum. Lið sem er þekkt fyrir að vera í toppbaráttu og það er alveg klárt að ég, eins og aðrir þjálfarar í sama starfi, búi við þá kröfu að Breiðablik sé í toppbaráttu og spili fótbolta sem er gaman að horfa á.“ Viðtalið í heild má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson var í dag ráðinn nýr þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla en undanfarin tvö ár hefur hann þjálfað Gróttu. Undir stjórn Óskars fór Grótta upp um tvær deildir en hann ákvað að skipta um vettvang og er tekinn við liði Breiðabliks. Óskar segir að það sé erfitt að fara af Nesinu þar sem hann náði mögnuðum árangri. „Það er mjög erfitt. Þetta eru yndislegir ungir menn sem eru nánast eins og synir manns. Það er frábært fólk sem hefur lagt sál og hjarta í Gróttu að búa til umgjörð sem hjálpaði til að búa til þetta skemmtilega ævintýri á Nesinu,“ sagði Óskar. „Að ég fari á þessum tímapunkti á líka að vera tækifæri fyrir þá að stíga upp og læra af nýjum mönnum og halda áfram á þeirri þroskabraut sem þeir hafa verið á síðustu tvö ár.“ Breiðablik hefur síðustu tvö sumur lent í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar „Það er mjög spennandi. Breiðablik er framúrskarandi öflugt félag og eitt það flottasta á landinu. Þeir eru með frábæran leikmannahóp, frábæra aðstöðu og mikið og sterkt starf í félaginu.“ „Þetta er eitt af betri liðum deildarinnar og það er klárlega gerð krafa um það að vera í toppbaráttu. Ég tek þeirri áskorun. Það er heiður að fá þetta tækifæri og tek þessari áskorun með útbreiddan faðminn.“ „Eins og ég sagði áðan er Breiðablik lið sem er þekkt fyrir að spila á sínum ungu leikmönnum. Lið sem er þekkt fyrir að vera í toppbaráttu og það er alveg klárt að ég, eins og aðrir þjálfarar í sama starfi, búi við þá kröfu að Breiðablik sé í toppbaráttu og spili fótbolta sem er gaman að horfa á.“ Viðtalið í heild má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira