Fékk eins leiks bann fyrir að nefbrjóta Dagnýju | Myndband Dagný Brynjarsdóttir lenti heldur betur illa í því er Portland mætti Reign í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé. 9.10.2019 09:00
„Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt“ Paul Ince líst ekki á blikuna hjá sínu gamla félagi. 9.10.2019 08:30
Keown gagnrýnir Aubameyang: Gott að hann skori mörk en hann þarf að leggja meira á sig Martin Keown segir að Pierre-Emerick Aubameyang þurfi að hlaupa meira og gera meira er Arsenal er án boltans. 8.10.2019 18:30
„Gareth Bale er búinn að fá nóg“ Gareth Bale og Zinedine Zidane eiga ekki samleið og nú vill Wales-verjinn burt. 8.10.2019 15:30
Grótta ekki að flýta sér að ráða nýjan þjálfara Óskar Hrafn Þorvaldsson yfirgaf Seltirninga fyrir Breiðablik og nýliðarnir í Pepsi Max-deild karla á næstu leiktíð eru því þjálfaralausir. 8.10.2019 14:00
Arnar velur U21-hópinn fyrir tvo mikilvæga leiki: Átta atvinnumenn Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. 8.10.2019 12:00
Haraldur Björnsson áfram í Garðabænum Markvörðurinn knái hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. 8.10.2019 11:30
Segja Solskjær óttast að missa starfið fái hann skell gegn Liverpool Pressan verður meiri og meiri á Norðmanninnum. 8.10.2019 11:15
Ráku þjálfarann eftir fyrsta leik tímabilsins Karlaliðs Snæfells í körfubolta er búið að reka þjálfarann. 8.10.2019 11:00
De Ligt hlær að sögusögnunum um að Sarri hafi sagt honum að missa nokkur kíló Hollenski miðvörðurinn hló að ótrúlegri sögu sem kom fram í fjölmiðlum á dögunum. 8.10.2019 10:30