„Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2019 08:30 Sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Paul Ince. vísir/getty Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, líst ekki á blikuna hjá sínu gamla félagi en hann lét gamminn geisa er hann ræddi um félagið fyrir veðmálamiðilinn Paddy Power. United hefur verið í miklum vandræðum. Liðið gerði í síðustu viku markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni áður en liðið tapaði fyrir Newcastle á sunnudaginn. „Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt. Hann þarf að vera leiðtogi núna. Hann á að vera leiðtogi liðsins og þetta viðtal hefði aldrei átt sér stað ef þetta hefði verið Peter Schmeichel,“ sagði Paul. „Í stað þess að segja hvað væri að fara úrskeiðis hjá liðinu þá sagði hann bara; ég veit ekki, ég veit ekki. Þetta er einn af toppleikmönnunum hjá félaginu, leiðtoginn sem var að skrifa undir fimm ára samning og hann hefur enga hugmynd um hvað er að gerast.“"This is probably the most difficult time since I've been here. I don't know what is happening."@ManUtd goalkeeper David De Gea struggles to hide his deep disappointment after the Reds' 1-0 defeat to Newcastle More: https://t.co/aIXiM0tA1ypic.twitter.com/aZ42pvYPNz — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 Ince er ekki viss um að Ole Gunnar Solskjær sé rétti maðurinn í starfið og undrar sig á því afhverju stjórn United hafi verið svona fljót til að gefa honum langtímasamnig. „Það sem ég sá á sunnudaginn var Manchester United lið sem vantaði sjálfstraust en það sem er meira áhyggjuefni er að þeir eru stefnulausir. Það vantar leiðtoga, gæði og karakter í þetta lið og félagið.“ „Ég er ekki hér að kalla eftir því að stjórinn verði rekinn. Ég hef verið það og það er ekki góð tilfinning en ég segi það aftur sem ég sagði áður. Stjórnin átti aldrei að gefa honum langtímasamning svona fljótt.“ „Hann fór til Cardiff og fór niður með þá. Þaðan fór hann til Molde. Svo hvernig á hann skilið þetta starf sem er eitt stærsta, ef ekki það stærsta í fótboltaheiminum?“ sagði ósáttur Ince. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, líst ekki á blikuna hjá sínu gamla félagi en hann lét gamminn geisa er hann ræddi um félagið fyrir veðmálamiðilinn Paddy Power. United hefur verið í miklum vandræðum. Liðið gerði í síðustu viku markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni áður en liðið tapaði fyrir Newcastle á sunnudaginn. „Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt. Hann þarf að vera leiðtogi núna. Hann á að vera leiðtogi liðsins og þetta viðtal hefði aldrei átt sér stað ef þetta hefði verið Peter Schmeichel,“ sagði Paul. „Í stað þess að segja hvað væri að fara úrskeiðis hjá liðinu þá sagði hann bara; ég veit ekki, ég veit ekki. Þetta er einn af toppleikmönnunum hjá félaginu, leiðtoginn sem var að skrifa undir fimm ára samning og hann hefur enga hugmynd um hvað er að gerast.“"This is probably the most difficult time since I've been here. I don't know what is happening."@ManUtd goalkeeper David De Gea struggles to hide his deep disappointment after the Reds' 1-0 defeat to Newcastle More: https://t.co/aIXiM0tA1ypic.twitter.com/aZ42pvYPNz — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 Ince er ekki viss um að Ole Gunnar Solskjær sé rétti maðurinn í starfið og undrar sig á því afhverju stjórn United hafi verið svona fljót til að gefa honum langtímasamnig. „Það sem ég sá á sunnudaginn var Manchester United lið sem vantaði sjálfstraust en það sem er meira áhyggjuefni er að þeir eru stefnulausir. Það vantar leiðtoga, gæði og karakter í þetta lið og félagið.“ „Ég er ekki hér að kalla eftir því að stjórinn verði rekinn. Ég hef verið það og það er ekki góð tilfinning en ég segi það aftur sem ég sagði áður. Stjórnin átti aldrei að gefa honum langtímasamning svona fljótt.“ „Hann fór til Cardiff og fór niður með þá. Þaðan fór hann til Molde. Svo hvernig á hann skilið þetta starf sem er eitt stærsta, ef ekki það stærsta í fótboltaheiminum?“ sagði ósáttur Ince.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira