Wenger: Ég mun ræða við Bayern í næstu viku Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. 8.11.2019 22:03
Fyrsti sigur Watford kom á Carrow Road Loksins vann Watford leik þetta tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2019 21:45
Elías Már skoraði tvö og var hetjan Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson var í stuði í kvöld. 8.11.2019 21:19
Sportpakkinn: Sigurður getur ekki þakkað ÍR nóg fyrir stuðninginn eftir meiðslin Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband. 8.11.2019 19:15
Í beinni í dag: Stórleikur í DHL-höllinni og Domino's Körfuboltakvöld Það er körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld en sex tíma körfuboltaveisla verður á skjánum í kvöld. Í nótt er það svo golfmót frá Japan. 8.11.2019 06:00
Sigurður náði níu mínútum með ÍR: Með slitið krossband og leikur ekki meira á tímabilinu Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji ÍR, mun ekki leika meira með liðinu á leiktíðinni eftir að hafa slitið krossband í hné. 7.11.2019 22:14
Gísli Þorgeir fór úr axlarlið Gísli Þorgeir Kristjánsson fór úr axarlið í kvöld er hann meiddist illa í leik Kiel og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum. 7.11.2019 22:01
Öruggur sigur Man. Utd og farseðill í 32-liða úrslitin | Markalaust hjá Herði og Arnóri Sjáðu öll úrslit dagsins í Evrópudeildinni. 7.11.2019 21:45
FH skoraði 42 mörk gegn Víkingi og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum bikarsins FH gerði sér lítið fyrir og skoraði 42 mörk gegn Víkingi er liðin mættust í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í kvöld. 7.11.2019 21:14
Martin og félagar hlupu á vegg í Ísrael Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín áttu ekki roð í Maccabi Tel Aviv. 7.11.2019 21:02