Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Danmörku: Viktor Gísli og Björgvin í stuði Skjern og GOG unnu sína leiki í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.11.2019 20:36
Tár á hvarmi Gísla er hann var leiddur af velli: Kiel sendi honum kveðju á Twitter Gísli Þorgeir Kristjánsson fór meiddur af velli er tæpar tíu mínútur voru eftir af stórleik Kiel og Rhein Neckar-Löwen í þýska boltanum í kvöld. 7.11.2019 20:02
Markalaust hjá Arnóri og Jón Guðni á bekknum | Magnaður sigur Celtic á Ítalíu Fyrri hlutanum af leikjum dagsins í Evrópudeildinni er lokið en tveir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum sem var að ljúka rétt í þessu. 7.11.2019 19:45
Kristján og Alexander sóttu sigur gegn Kiel Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. 7.11.2019 19:31
Aftur rúllaði AZ Alkmaar yfir Astana: 11-0 á tveimur vikum AZ Alkmaar vann 5-0 sigur á Astana er liðin mættust í Evrópudeildinni í dag. Þetta er í annað skipti á tveimur vikum sem hollenska liðið rúllar yfir Astana. 7.11.2019 18:00
Í beinni í dag: Rúnar Már, Man. United í Evrópudeildinni og körfubolti í Grindavík Það er nóg um að vera á Sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld. 7.11.2019 06:00
Fram rúllaði yfir Stjörnuna í bikarnum | KA/Þór, HK, Fjölnir og ÍR einnig komin áfram Fimm leikir í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna fóru fram í kvöld. 6.11.2019 22:09
Loksins sigur á útivelli hjá Tottenham og Real í stuði | Öll úrslit kvöldsins Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni, bestu deild í heimi. 6.11.2019 22:00
Manchester City náði jafntefli á Ítalíu með Kyle Walker í markinu Manchester City steig stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á útivelli. 6.11.2019 21:45
Janus fór á kostum í Íslendingaslagnum | Spennusigur hjá PSG Margir handboltamenn voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í kvöld. 6.11.2019 21:41