Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10.11.2019 10:30
Southgate mun fylgjast vel með Stones í stórleiknum Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann muni fylgjast með enska miðverðinum, John Stones, er Liverpool og Manchester City mætast í dag. 10.11.2019 10:00
Sýning hjá Harden í öruggum sigri og vandræði Golden State halda áfram | Myndbönd Nóg af fjöri í NBA-körfuboltanum í nótt. 10.11.2019 09:30
Gylfi með fyrirliðabandið í lífsnauðsynlegum sigri Everton | Öll úrslit dagsins Everton lyfti sér frá fallsætunum með sigri á Southampton. 9.11.2019 16:45
Mikilvægur sigur Alfreðs Alfreð Finnbogason og félagar hans í Augsburg unnu mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag er Augsburg vann 1-0 sigur á SC Paderborn 07. 9.11.2019 16:27
Ingvar og Hólmar koma inn í landsliðshópinn í stað nafnanna Tvær breytingar hafa verið gerðir á íslenska landsliðshópnum. 9.11.2019 16:14
Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9.11.2019 15:31
Fyrsta mark Björns í þrjá mánuði kom í óvæntu tapi Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark síðan 12. ágúst er hann skoraði í 2-1 tapi Rostov gegn FC Tambov. 9.11.2019 15:21
„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9.11.2019 15:00
Lánleysi Derby heldur áfram Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Derby er liðin mættust í grannaslag í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 9.11.2019 14:15