Ólafur tryggði Kristianstad jafntefli í 74 marka Íslendingaslag Það var mikil dramatík er GOG og Kristianstad mættust í Meistaradeild Evrópu en liðin skildu jöfn í miklum markaleik, 37-37. 10.11.2019 15:48
Arnór og Hörður í eldlínunni er CSKA minnkaði forskot Zenit á toppnum Landsliðsmennirnir eru í toppbaráttunni í Rússlandi. 10.11.2019 15:29
Fjórða deildarmark Jóns Dags og frumraun Ísaks í úrvalsdeildinni Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í danska og þýska boltanum í dag. 10.11.2019 14:46
Breiðablik keypti unglingalandsliðsmann frá Aftureldingu Róbert Orri Þorkelsson er genginn í raðir Breiðablik frá Aftureldingu þar sem hann hefur leikið allan sinn feril. 10.11.2019 14:04
Gömlu félagar Arons töpuðu grannaslagnum Bristol City vann 1-0 sigur á Cardiff City er liðin mættust í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Leikið var í Wales. 10.11.2019 14:00
Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10.11.2019 13:00
Kompany segir að rígurinn milli Liverpool og Man. City hafi breyst þegar ráðist var á rútu Englandsmeistaranna Eitt atvik á síðustu leiktíð breytti öllu á milli félaganna, segir Vincent Kompany. 10.11.2019 12:30
Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10.11.2019 12:00
Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10.11.2019 10:45