Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020. 19.11.2019 21:30
Meiðsli Kolbeins ekki eins slæm og óttast var: Frá í fjórar til sex vikur Góðar fréttir fyrir AIK, Ísland og ekki síst Kolbein sjálfan. 19.11.2019 20:59
Leikmenn Reading og Manchester City afgreiddu U20-strákanna okkar Íslenska landsliðið skipað leikmönnum U20-ára og yngri tapaði 3-0 fyrir Englandi er liðin mættust í vináttuleik á Englandi í kvöld. 19.11.2019 20:50
Aftur stórleikur hjá Martin í sterkustu körfuboltadeild Evrópu KR-ingurinn slegið í gegn í Meistaradeild körfuboltans. 19.11.2019 20:45
Íslendingarnir frábærir er Skjern komst aftur á sigurbraut Skjern skaut upp í 2.-3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Århus á útivelli í kvöld en lokatölur urðu fjögurra marka sigur Íslendingaliðsins, 33-29 19.11.2019 20:33
Pochettino rekinn frá Tottenham Argentínumaðurinn er farin frá Norður-Lundúnarliðinu. 19.11.2019 19:42
Eins árs fangelsi fyrir að henda reyksprengju inn í íbúð leikmanns sem skipti um lið Óhugnalegur verknaður í Árósum í sumar. 19.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Þýskaland og úrslitaleikur í Wales Tveir leikir í beinni á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. 19.11.2019 06:00
Stjarnan samdi við fimmtán ára stelpu frá Ólafsvík Stjarnan heldur áfram að þétta raðirnar fyrir Pepsi Max-deild kvenna en Sædís Rún Hreiðarsdóttir samdi við félagið í dag. 18.11.2019 22:00