Eins árs fangelsi fyrir að henda reyksprengju inn í íbúð leikmanns sem skipti um lið Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 07:00 Jens Stage í leik með FCK gegn Álaborg fyrr á leiktíðinni þar sem dönsku meistararnir töpuðu sínum fyrsta leik. Þeir eru nú í 2. sæti deildarinnar. vísir/getty 24 ára Dani hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að handa reyksprengju inn í íbúð danska leikmannsins Jens Stage sem nú leikur með FC Kaupmannahöfn. Í júlímánuði kastaði ungi maðurinn reyksprengju inn íbúð Stage í Árósum en vinur Stage og kærasta hans voru sofandi í íbúðinni þegar sprengjunni var kastað inn. Þau náðu að flýja undan henni. Ástæðan fyrir því að maðurinn henti sprengjunni inn íbúð Stage er vegna þess að miðjumaðurinn skipti um félag í sumar. Hann yfirgaf AGF og gekk í raðir, dönsku meistaranna, FCK.Vi fra spillerside er tilfredse med dommen, der understreger, at det er totalt uacceptabelt, når fanfølelser på så ekstrem vis løber løbsk. Ubehagelig sag for Jens Stage og for dansk fodbold - den slags må ikke ske igen.@Spillerforeninghttps://t.co/T1Tw7QQOtM — Mads Øland (@MadsOland) November 18, 2019 Með sprengjunni fylgdi miði þar sem stóð: „Svikurum verður refsað, Júdas svín.“ Tveir aðrir voru fundir meðsekir en þeir hlutu sex og níu mánaða fangelsi hvor um sig auk þess að þeir voru dæmdir til samfélagsþjónustu. Þeir tóku verknaðinn upp á myndband. AGF hefur sett höfuðpaurinn í lífstíðarbann frá heimaleikjum félagsins en Jón Dagur Þorsteinsson leikur með félaginu. Danmörk Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
24 ára Dani hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að handa reyksprengju inn í íbúð danska leikmannsins Jens Stage sem nú leikur með FC Kaupmannahöfn. Í júlímánuði kastaði ungi maðurinn reyksprengju inn íbúð Stage í Árósum en vinur Stage og kærasta hans voru sofandi í íbúðinni þegar sprengjunni var kastað inn. Þau náðu að flýja undan henni. Ástæðan fyrir því að maðurinn henti sprengjunni inn íbúð Stage er vegna þess að miðjumaðurinn skipti um félag í sumar. Hann yfirgaf AGF og gekk í raðir, dönsku meistaranna, FCK.Vi fra spillerside er tilfredse med dommen, der understreger, at det er totalt uacceptabelt, når fanfølelser på så ekstrem vis løber løbsk. Ubehagelig sag for Jens Stage og for dansk fodbold - den slags må ikke ske igen.@Spillerforeninghttps://t.co/T1Tw7QQOtM — Mads Øland (@MadsOland) November 18, 2019 Með sprengjunni fylgdi miði þar sem stóð: „Svikurum verður refsað, Júdas svín.“ Tveir aðrir voru fundir meðsekir en þeir hlutu sex og níu mánaða fangelsi hvor um sig auk þess að þeir voru dæmdir til samfélagsþjónustu. Þeir tóku verknaðinn upp á myndband. AGF hefur sett höfuðpaurinn í lífstíðarbann frá heimaleikjum félagsins en Jón Dagur Þorsteinsson leikur með félaginu.
Danmörk Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira