Öruggt hjá Keflavík á heimavelli Keflavík lenti ekki í neinum vandræðum með Snæfell á heimavelli er liðin mættust í síðasta leik 7. umferðar Dominos-deildar kvenna en lokatölur 89-66. 20.11.2019 20:47
Afturelding fyrsta liðið í átta liða úrslit Coca-Cola bikarsins Afturelding er komið í 8-liða úrslit Coca-COla bikars karla eftir sigur á KA í kvöld. 20.11.2019 20:33
Heitur Teitur í stórsigri Kristianstad Selfyssingarnir að gera það gott í handboltanum á Norðurlöndunum i kvöld. 20.11.2019 19:31
Enn einn stórleikur Janusar í Danmörku Selfyssingurinn hefur verið magnaður það sem af er leiktíðar. 20.11.2019 18:58
„Hann var hálf meyr kallinn“ Haukar rúlluðu vel á liðinu sínu í sigrinum á Fjölni á laugardag. 20.11.2019 18:30
Íslendingur sem aldrei hefur spilað fótbolta starfsmannastjóri hjá Barcelona Íslendingur starfar sem starfsmannastjóri innan Barcelona og gerir þar góða hluti. 20.11.2019 08:30
Í beinni í dag: Bikarslagur í ástríðunni á Englandi Einn leikur er í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld en það er alvöru bikarleikur í enska bikarnum. 20.11.2019 06:00
Mourinho í viðræðum við Tottenham Portúgalinn gæti tekið við þriðja enska liðinu á ferlinum. 19.11.2019 22:49
Maradona sagði upp eftir tvo mánuði Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. 19.11.2019 22:30
Ísland mætir Rúmeníu eða Ungverjalandi í umspilinu | Þetta eru liðin sem eru komin á EM 2020 Línurnar eru að skýrast fyrir EM 2020. 19.11.2019 21:38