Segja Everton hafa sett sig í samband við Pochettino Blaðamaður The Times á Englandi, Paul Joyce, greinir frá því í morgun að Everton hafi sett sig í samband við umboðsfólk Mauricio Pochettino. 6.12.2019 11:30
Bild: Pochettino verður ekki stjóri Bayern Þjóðverjarnir hafa gert upp hug sinn hvað varðar Argentínumanninn. 6.12.2019 10:30
Eyddi rúmlega sjö milljónum á veðmálasíðu kvöldið fyrir „stærsta leik tímabilsins“ Andros Townsend, vængmaður Crystal Palace, opnir sig i pistli á vefsíðunni The Players' Tribune en þar opnar hann sig um veðmálafíkn sem gerði honum erfitt fyrir lengi. 6.12.2019 10:00
„Leikmennirnir elska Solskjær“ Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn félagsins séu ánægðir með Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins, og vonast til að hann verði lengi í starfi. 6.12.2019 08:45
Lars með Noreg til ársins 2022 Lars Lagerbäck hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Noregs en nýr samningur Svíans gildir til ársins 2022. 6.12.2019 08:30
Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6.12.2019 08:00
44 stig frá Devin Booker í framlengdum leik | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt en mesta spennan var er Phoenix vann sjö stiga sigur á New Orleans eftir framlengingu, 139-132. 6.12.2019 07:30
Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5.12.2019 18:00
Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5.12.2019 16:30
Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. 5.12.2019 15:45