Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5.12.2019 14:00
Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5.12.2019 11:00
Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5.12.2019 08:30
„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. 4.12.2019 23:30
Zidane þráir Pogba en þarf að sannfæra stjórnina sem er efins Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, sér Paul Pogba sem púslið sem vantar í lið Real Madrid og er tilbúinn að leggja allt sitt í að fá Frakkann til félagsins. 4.12.2019 23:00
Aftur horfir Arsenal til Spánar Arsenal hefur sett sig í samband við fyrrum stjóra Valencia, Marcelino, en Goal hefur þetta samkvæmt heimildum sínum. 4.12.2019 15:15
„Væri sturlað að hugsa um titilinn“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var í stuði á blaðamanafundi eftir 4-1 sigur City á Burnley í gærkvöldi en hann sagði að enski meistaratitillinn væri fjarlægður draumur. 4.12.2019 14:30
Forseti UEFA: Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa dagana Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. 4.12.2019 12:00
„Heppinn að boltinn fór ekki í andlitið á mér því ég hefði skotist aftur til Jamaíku“ Manchester City vann nokkuð þægilegan sigur á Burnley í gær er liðin mættust í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meistararnir höfðu betur 4-1. 4.12.2019 11:00
Mourinho um hótellífið: Ég hefði þurft að þrífa sjálfur, strauja og elda Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. 4.12.2019 10:00