Solskjær: Stuðningsmennirnir skilja hvað ég er að reyna Norðmaðurinn segist enn hafa traust stuðningsmanna. 4.12.2019 09:00
Ljóslaust í búningsklefa City fyrir leikinn í gær en leikmennirnir skemmtu sér konunglega Þegar leikmenn Manchester City mættu til leiks á Turf Moor í gærkvöldi og voru að fara spila við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var ekki allt með felldu í búningsklefa þeirra. 4.12.2019 08:00
Harden skoraði 50 stig í spennutrylli og Lakers komst aftur á sigurbraut | Myndbönd Það var nóg af fjörugum leikjum í NBA-körfuboltanum í nótt en alls fóru sjö leikir fram í nótt. Tveir þeirra fóru í framlengingu. 4.12.2019 07:30
Pochettino vill strax aftur út í þjálfun: Sagður horfa til Old Trafford Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, ætlar ekki að taka sér neitt frí frá fótbolta en hann er nú þegar tilbúinn að finna sér annað starf. 3.12.2019 17:15
Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. 3.12.2019 16:30
Forsetinn þreyttur á Balotelli og er tilbúinn að láta hann fara frítt Mario Balotelli getur yfirgefið Brescia frítt í janúarglugganum þar sem leikur hans hentar ekki liði í fallbaráttu. Svo segir forseti félagsins, Massimo Cellino. 3.12.2019 15:45
Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum. 3.12.2019 15:00
Pep ætlar ekki á markaðinn í janúar þrátt fyrir að vera elta Liverpool Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, ætlar ekki að opna budduna í janúar. 3.12.2019 14:30
Solskjær viss um að Mourinho fái góðar móttökur | Pogba enn á meiðslalistanum Manchester United og Tottenham mætast í stórleik annað kvöld. 3.12.2019 13:30
Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3.12.2019 12:30