Guðlaugur Victor fékk rautt eftir VAR Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni. 8.12.2019 15:01
Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8.12.2019 14:28
Sigur hjá Þóri í fyrsta leik milliriðilsins | Öll úrslit dagsins Noregur er komið með fjögur stig í milliriðli eitt á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta sem fram fer í Japan. 8.12.2019 12:54
Jóhanna Elín gerði vel Þrír íslenskir keppendur voru í eldlínunni á EM í sundi í 25-metra laug sem fer fram í Glasgow í Skotlandi um þessar mundir. 8.12.2019 12:20
Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. 8.12.2019 12:00
Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. 8.12.2019 11:00
Harden í stuði hjá Houston og Luka Doncic jafnaði met Jordan | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Luka Doncic heldur áfram að fara á kostum hjá Dallas Mavericks sem vann sinn fimmta leik í röð. 8.12.2019 10:00
Liverpool í engum vandræðum á suðurströndinni Bournemouth réð ekkert við Liveprool. 7.12.2019 16:45
Dortmund upp fyrir Bayern eftir tap hjá meisturunum í toppslag Sviptingar í þýska boltanum í fótbolta. 7.12.2019 16:22
Hörður Björgvin lagði upp mark í jafntefli Hörður Björgvin Magnússon lagði upp mark CSKA Moskvu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar í rússnesku knattspyrnunni í dag. 7.12.2019 15:38
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið