Dortmund upp fyrir Bayern eftir tap hjá meisturunum í toppslag Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2019 16:22 Dortmund lék í sérstökum afmælisbúningum í dag. vísir/getty Dortmund gekk frá Fortuna Dusseldorf er liðin mættust í þýska boltanum í dag en lokatölur urðu 5-0 eftir að Dortmund hafði verið 1-0 yfir í hálfleik. Marco Reus kom Dortmund yfir en Thorgan Hazard og Jadon Sancho skoruðu annað og þriðja markið. Reus og Sancho bættu svo við sitthvoru markinu áður en yfir lauk.Borussia Dortmund 5-0 Fortuna Düsseldorf FT: Reus Hazard Sancho Reus Sancho A display worth of their 110th anniversary blackout kit. pic.twitter.com/fpW4POKpsl— Squawka News (@SquawkaNews) December 7, 2019 Á sama tíma tapaði Bayern Munchen 2-1 fyrir Borussia Mönchengladbach í toppslag. Staðan var markalaus í hálfleik en Ivan Perisic kom meisturunum yfir á 49. mínútu. Heimamenn voru þó ekki af baki dottnir og Ramy Bensebaini jafnaði. Þeir fengu svo vítaspyrnu í uppbótartíma sem Ramy skoraði úr en í aðdraganda vítaspyrnunnar fékk Javi Martinez rautt spjald. Dortmund er því í 3. sætinu með 26 stig, Bayern er nú í 6. sætinu með 24 stig en Mönchengladbach er á toppnum með 31 stig. Leipzig er í öðru sætinu með 30 stig eftir sigur á Hoffenheim, 3-1.Timo Werner is the first player to be directly involved in 20 Bundesliga goals during the 2019/20 season. He's got wiiiiiiiiings. pic.twitter.com/pWO3BSPqmr— Squawka Football (@Squawka) December 7, 2019 Augsburg er komið upp í 11. sæti deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag en Alfreð Finnbogason er enn á meiðslalistanum.Öll úrslit dagsins: Dortmund - Fortuna Dusseldorf 5-0 Borussia Mönchengladbach - Bayern München 2-1 Augsburg - Mainz 2-1 Leipzig - Hoffenheim 3-1 Freiburg - Wolfsburg 1-0 Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Dortmund gekk frá Fortuna Dusseldorf er liðin mættust í þýska boltanum í dag en lokatölur urðu 5-0 eftir að Dortmund hafði verið 1-0 yfir í hálfleik. Marco Reus kom Dortmund yfir en Thorgan Hazard og Jadon Sancho skoruðu annað og þriðja markið. Reus og Sancho bættu svo við sitthvoru markinu áður en yfir lauk.Borussia Dortmund 5-0 Fortuna Düsseldorf FT: Reus Hazard Sancho Reus Sancho A display worth of their 110th anniversary blackout kit. pic.twitter.com/fpW4POKpsl— Squawka News (@SquawkaNews) December 7, 2019 Á sama tíma tapaði Bayern Munchen 2-1 fyrir Borussia Mönchengladbach í toppslag. Staðan var markalaus í hálfleik en Ivan Perisic kom meisturunum yfir á 49. mínútu. Heimamenn voru þó ekki af baki dottnir og Ramy Bensebaini jafnaði. Þeir fengu svo vítaspyrnu í uppbótartíma sem Ramy skoraði úr en í aðdraganda vítaspyrnunnar fékk Javi Martinez rautt spjald. Dortmund er því í 3. sætinu með 26 stig, Bayern er nú í 6. sætinu með 24 stig en Mönchengladbach er á toppnum með 31 stig. Leipzig er í öðru sætinu með 30 stig eftir sigur á Hoffenheim, 3-1.Timo Werner is the first player to be directly involved in 20 Bundesliga goals during the 2019/20 season. He's got wiiiiiiiiings. pic.twitter.com/pWO3BSPqmr— Squawka Football (@Squawka) December 7, 2019 Augsburg er komið upp í 11. sæti deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag en Alfreð Finnbogason er enn á meiðslalistanum.Öll úrslit dagsins: Dortmund - Fortuna Dusseldorf 5-0 Borussia Mönchengladbach - Bayern München 2-1 Augsburg - Mainz 2-1 Leipzig - Hoffenheim 3-1 Freiburg - Wolfsburg 1-0
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira