Janus kom að átta mörkum Íslendingaslag | Björgvin magnaður í tapi Skjern Álaborg vann sinn 13. sigur í danska handboltanum í dag er liðið hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag, 32-26. 7.12.2019 14:59
Stóri Duncan stýrði Everton til sigurs gegn Chelsea Everton tók á móti Chelsea í fyrsta leiknum eftir að Marco Silva var rekinn. 7.12.2019 14:15
Grænir Madrídingar á heimavelli skutust á toppinn Real er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar en Barcelona á leik til góða. 7.12.2019 13:45
„Allir vilja spila fyrir Liverpool“ Gabriel Barbosa, framherji Inter Milan, segir að hann myndi elska að spila með Roberto Firmino. Sama hvort það sé hjá brasilíska landsliðinu eða hjá Liverpool. 7.12.2019 13:00
Þrír leikmenn United í sameiginlegu Manchester-liði Danny Mills Það er stórleikur í enska boltanum í dag en klukkan 17.30 verður flautað til leiks í Manchester-slagnum á Etihad leikvanginum þar sem City fær United í heimsókn. 7.12.2019 12:30
Zidane setur Bale ekki í golf bann Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. 7.12.2019 11:00
Solskjær: Man. United er enn stærra en Man. City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hans félag sé enn stærra en Manchester City þrátt fyrir gott gengi nágrannanna undanfarin ár. 7.12.2019 10:00
LeBron og Davis með 70 stig gegn Portland | Myndbönd LeBron James og Anthony Davis voru í stuði er LA Lakers komst vann sinn þriðja leik í röð og 20. leik í vetur er liðið vann 136-113 sigur á Portland á útivelli. 7.12.2019 09:00
Hazard missir af El Clásico Eden Hazard verður ekki með Real Madrid í leiknum gegn Barcelona, El Clasico, síðar í mánuðinum vegna ökklameiðsla. 6.12.2019 17:00
Zlatan sendi Materazzi á sjúkrahús með Taekwondo-sparki: „Hafði beðið eftir þessu í fjögur ár“ Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert. 6.12.2019 15:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið