United dró sig út úr baráttunni um Håland vegna klásúlu sem innihélt Raiola og pabbann Manchester United verður ekki næsti áfangastaður Erling Braut Håland. 30.12.2019 09:30
Segja PSG hafa haft samband við Klopp um jólin Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, ræddu saman í síma um jólahátíðirnar er marka má franska dagblaðið Le10Sport. 30.12.2019 08:30
Souness ósáttur með VAR og leggur fram breytingu á rangstöðureglunni Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, kallar eftir breytingum á VAR og hvernig rangstaða er dæmd. 30.12.2019 08:00
LeBron gaf stoðsendingu númer níu þúsund í sigri Lakers | Myndbönd LA Lakers vann sinn annan leik í röð í nótt er liðið vann þrettán stiga sigur á Dallas á heimaveli, 108-95. 30.12.2019 07:30
Ronaldo varð „smá drukkinn“ eftir sigurinn á EM Cristiano Ronaldo, stjarna Juventus og portúgalska landsliðsins, segir að hann hafi fundið á sér eftir sigur Portúgals á EM 2016. 27.12.2019 22:45
Ein stærsta áskorun Guardiola verður að fylla skarð Aguero Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það verði ómögulegt að fylla skarð Sergio Aguero, framherja liðsins, er hann fer frá félaginu. 27.12.2019 17:15
Solskjær: Getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City Ole Gunnar Solskjær segir að stöðugleiki sé lykillinn að því ætli Manchester United að enda í fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. 27.12.2019 16:30
Fyrrum leikmenn Liverpool áttu ekki orð yfir frammistöðu Trent Trent Alexander-Arnold átti stórkostlegan leik er Liverpool vann 4-0 sigur á Leicester í toppslag í enska boltanum í gær. 27.12.2019 16:00
Umboðsmaður Xhaka segir að hann hafi samþykkt boð Jurgen Klinsmann Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt tilboð Herthu Berlin um að ganga í raðir félagsins í janúar samkvæmt umboðsmanni hans. 27.12.2019 15:00
Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27.12.2019 14:00