Keyrði Lamborghini inn í garð klæddur sem snjókarl Michail Antonio, leikmaður West Ham, slapp ómeiddur á jóla dag er hann missti stjórn á Lamborghini-bíl sínum og keyrði hann inn í garð. 27.12.2019 12:30
Ragnar í viðræðum við liðið í þriðja sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar Miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er að öllum líkindum á leið í tyrkneska boltann. 27.12.2019 11:48
Njósnari Fiorentina staðfestir að félagið fylgist með Sverri Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður og varnarmaður PAOK í Grikklandi, er á óskalista ítalska liðsins Fiorentina. 27.12.2019 10:30
Guardiola sagðist ekki ætla kaupa í janúar en njósnarar City leitar að varnarmönnum Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. 26.12.2019 10:00
Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26.12.2019 08:00
Í beinni í dag: Leeds og tveir topp jólaleikir í enska boltanum Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en það er ekki bara úrvalsdeildin sem spilar í dag því heil umferð fer einnig fram í ensku B-deildinni. 26.12.2019 06:00
Arsenal að næla í fimmtán ára strák frá United? Manchester United gæti verið að missa einn sinn efnilegasta leikmanna. 25.12.2019 22:00
Klopp veit ekki hvar hann á að spila nýjasta leikmanni sínum Sá þýski er ánægður með nýjasta leikmanninn en efast um að hann fari beint í byrjunarliðið, enda vinnur Liverpool hvern einasta leik sem þeir spila. 25.12.2019 20:00
Maðurinn sem hjálpaði Rúnari Alex hjá Nordsjælland kominn til Arsenal Mikel Arteta, nýráðinn stjóri Arsenal, hefur staðfest þá sem verða í þjálfarateyminu hjá honum hjá Arsenal. 25.12.2019 18:00
BBC gerði upp árið: Vardy besti leikmaðurinn, Wilder stjóri ársins og Arsenal vonbrigðin Flestir miðlar, hérlendis og erlendis, eru byrjaðir að gera upp árið og BBC er einn af þeim miðlum. Þeir héldu sína verðlaunahátíð í dag. 25.12.2019 16:00