Bjarte Myrhol missir af EM Bjarte Myrhol, landsliðsfyrirliði Noregs, verður ekki með liðinu á EM í janúar en þetta staðfesti norska handknattleikssambandið í dag. 25.12.2019 14:00
Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool myndarlega jólakveðju Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, heldur áfram að slá í gegn hjá félaginu og sendi hann stuðningsmönnum liðsins veglega jólakveðju í dag. 25.12.2019 13:00
Chelsea horfir til Werner í janúar, United tilbúið með stórar upphæðir fyrir Håland og Pogba vill burt BBC tekur saman daglega það helsta úr ensku miðlunum og birtir saman í einum pakka á vef sínum. 25.12.2019 12:00
Mourinho segir VAR vera drepa bestu deild heims Jose Mourinho er ekki alls kosta sáttur með VAR, myndbandsaðstoðardómara. 25.12.2019 11:00
Tók mynd af sér í æfingagalla PSG og þurfti að biðjast afsökunar Yassine Benrahou, leikmaður Bordeaux í Frakklandi, hefur þurft að biðjast afsökunar á mynd sem hann lét á Instagram-síðu sína á dögunum. 25.12.2019 10:00
Spáir því að Leicester vinni Liverpool og Everton tapi fyrir Burnley Níu leikir fara fram í enska boltanum á morgun og umferðin klárast svo með leik Wolves og Manchester City á föstudagskvöldið. 25.12.2019 08:00
Robert Green við Sarri eftir 6-0 tapið gegn City: Þú ert ekki með neitt plan B Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea og fleiri liða á Englandi, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Maurizio Sarri, stjóra Chelsea á síðustu leiktíð, eftir leik gegn Manchester City. 25.12.2019 06:00
Einn helsti handboltaspekingur heims valdi Alfreð þjálfara áratugarsins Twitter-síðan (Un)informed Handball Hour setti inn skemmtilega færslu á síðu sinna í gær þar sem þeir óskuðu eftir hjálp almennings. 24.12.2019 22:00
Solskjær vill fylgja fordæmi Liverpool Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. 24.12.2019 20:00
Wolves kaupir Njarðvíking Markvörðurinn Pálmi Rafn Arinbjörnsson hefur skrifað undir samning við Wolves. 24.12.2019 18:00