Spáir því að Gylfi og félagar tapi fyrir Englandsmeisturunum Jermiane Jenas, fyrrum leikmaður og núverandi sparkspekingur, spáir því að Carlo Ancelotti tapi sínum fyrsta leik sem stjóri Everton í dag. 1.1.2020 11:30
Þriggja ára bann fyrir að kasta símanum inn á völlinn Ekki fylgir sögunni hvort að hann fékk símann til baka. 31.12.2019 06:00
Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Gerwyn Price fór mikinn í fjölmiðlum en er úr leik á HM í pílu. 30.12.2019 22:54
Mikilvægur sigur Derby þrátt fyrir að vera einum manni færri í 70 mínútur Derby lyfti sér upp töfluna með mikilvægum sigri. 30.12.2019 21:30
Varð fyrir rasisma í grannaslagnum Alfredo Morelos, framherji Rangers, varð fyrir rasisma í grannaslagnum milli Celtic og Rangers sem fór fram um helgina. 30.12.2019 18:45
Ögmundur framlengir til þriggja ára Ögmundur Kristinsson hefur samið við gríska liðið Larissa um áframhaldandi samning hjá félaginu en Íslendingavaktin greinir fyrst frá hér heima. 30.12.2019 17:08
Markmiðalisti Håland hjá Dortmund Dortmund tilkynnti í gær að félagið hafi skrifað undir samning við norska framherjann, Erling Braut Håland, til ársins 2024. 30.12.2019 12:30
Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30.12.2019 11:30
„Erum að spila fótbolta en ekki tennis“ Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. 30.12.2019 10:30