„Erum að spila fótbolta en ekki tennis“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 10:30 Jorginho í baráttunni í gær. vísir/getty Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. Ítalski landsliðsmaðurinn byrjaði á bekknum en kom inn á eftir rúmlega hálftíma er Frank Lampard ákvað að taka Emerson af velli og breyta um leikkerfi. Hann fékk gula spjaldið á 55. mínútu og skömmu áður en hann jafnaði metin í 1-1 braut hann á Matteo Guendouzi. Þar vildu Arsenal-menn sjá Craig Pawson lyfta öðru gulu spjaldi en svo var ekk. Ítalinn var ekki sammála því í leikslok og minnti á að íþróttin sem væri verið að spila væri fótbolti. „Þetta var ekki mér að kenan en við erum að spila fótbolta ekki tennis. Návígi eru hluti af leiknum. Þetta var aukaspyrna en ekki meira en það að mínu mati,“ sagði Jorginho við Sky Sports í leikslok. Jorginho responds to red card claims after Chelsea comeback at Arsenalhttps://t.co/frREo02Sjmpic.twitter.com/U6r8bwQLgr— Mirror Football (@MirrorFootball) December 30, 2019 „Mér fannst við vera of aumir fyrstu tíu mínúturnar. Við þurftum að ýta meira á þá og ég reyndi að koma inn og hjálpa liðinu. Mér fannst leikurinn breytast.“ Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sammála Jorginho í leikslok og sagði að hann hafi verið heppinn að fjúka ekki af velli með sitt síðara gula spjald. Sigurinn var nauðsynlegur fyrir Chelsea eftir tapið gegn Southampton á öðrum degi jóla. Liðið er í 4. sætinu, með fjögurra stiga forskot á Manchester United, sem er sæti neðar. Morning! It's #Sportsday with @Coytey Moyes: '#WestHam job feels like coming home' Klopp: 'We haven't won the title yet' Lampard: 'Jorginho lucky not to be sent off' Tune in → https://t.co/RVd0SxkO0qpic.twitter.com/OkWphdVCs5— talkSPORT 2 (@talkSPORT2) December 30, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. Ítalski landsliðsmaðurinn byrjaði á bekknum en kom inn á eftir rúmlega hálftíma er Frank Lampard ákvað að taka Emerson af velli og breyta um leikkerfi. Hann fékk gula spjaldið á 55. mínútu og skömmu áður en hann jafnaði metin í 1-1 braut hann á Matteo Guendouzi. Þar vildu Arsenal-menn sjá Craig Pawson lyfta öðru gulu spjaldi en svo var ekk. Ítalinn var ekki sammála því í leikslok og minnti á að íþróttin sem væri verið að spila væri fótbolti. „Þetta var ekki mér að kenan en við erum að spila fótbolta ekki tennis. Návígi eru hluti af leiknum. Þetta var aukaspyrna en ekki meira en það að mínu mati,“ sagði Jorginho við Sky Sports í leikslok. Jorginho responds to red card claims after Chelsea comeback at Arsenalhttps://t.co/frREo02Sjmpic.twitter.com/U6r8bwQLgr— Mirror Football (@MirrorFootball) December 30, 2019 „Mér fannst við vera of aumir fyrstu tíu mínúturnar. Við þurftum að ýta meira á þá og ég reyndi að koma inn og hjálpa liðinu. Mér fannst leikurinn breytast.“ Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sammála Jorginho í leikslok og sagði að hann hafi verið heppinn að fjúka ekki af velli með sitt síðara gula spjald. Sigurinn var nauðsynlegur fyrir Chelsea eftir tapið gegn Southampton á öðrum degi jóla. Liðið er í 4. sætinu, með fjögurra stiga forskot á Manchester United, sem er sæti neðar. Morning! It's #Sportsday with @Coytey Moyes: '#WestHam job feels like coming home' Klopp: 'We haven't won the title yet' Lampard: 'Jorginho lucky not to be sent off' Tune in → https://t.co/RVd0SxkO0qpic.twitter.com/OkWphdVCs5— talkSPORT 2 (@talkSPORT2) December 30, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36
Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45