Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-84 | Keflavík skellti Stólunum Keflavík vann Tindastól, 95-84, í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla en þetta er í annað skipti í tveimur tilraunum sem Keflvíkingar hafa betur gegn Stólunum. 6.1.2020 21:00
Stórliðin fá flest þægileg verkefni í fjórðu umferð bikarsins Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag en nokkrir áhugaverðir leikir verða í 32-liða úrslitunum. 6.1.2020 19:53
Auðvelt hjá Chelsea en Palace úr leik | Öll úrslit dagsins Chelsea komst nokkuð þægilega í fjórðu umferð enska bikarsins er liðið vann 2-0 sigur á B-deildarliðinu Nottingham Forest á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 5.1.2020 16:00
Tottenham þarf að mæta Boro á ný Middlesbrough og Tottenham gerðu 1-1 jafntefli í dag. 5.1.2020 15:45
Fyrsta skipti í fimm ár sem Man. United á ekki skot á markið Manchester United átti ekki skot á mark Wolves í gær er liðin gerðu markalaust jafntefli í þriðju umferð enska bikarsins. 5.1.2020 15:00
Mourinho segir að það eigi að breyta nafninu á VAR í VR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, virðist ekki vera ýkja sáttur við notkun VAR á Englandi og vill sjá breytingu á nafninu. 5.1.2020 14:00
Aftur var það Balotelli sem skoraði fyrsta mark áratugarins í ítalska boltanum Lazio vann dramatískan 2-1 sigur á Brescia í fyrsta leik ársins í ítölsku úrvalsdeildinni. 5.1.2020 13:19
Sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones sem vildi ekki tala við hann Smálið Port Vale stóð í Manchester City í enska bikarnum í gær. 5.1.2020 13:00
Nýr þjálfari Arnórs á ættir að rekja til Íslands Jon Dahl Tomasson var í daginn ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö en langafi Jon Dahl í föðurætt var íslenskur. 5.1.2020 12:30
Ríkjandi meistari leiðir fyrir lokahringinn á Havaí en Justin Thomas er skammt undan Xander Schauffele leiðir með einu höggi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. 5.1.2020 12:00