Nýr þjálfari Arnórs á ættir að rekja til Íslands Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 12:30 Jon Dahl Tomasson er nýr þjálfari Malmö. vísir/getty Jon Dahl Tomasson var í daginn ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö en langafi Jon Dahl í föðurætt var íslenskur. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í morgun en fréttir fóru að berast að því fyrir helgi og síðast í gær að Jon Dahl væri efstur á óskalista sænska liðsins. Jon Dahl var síðast aðstoðarþjálfari danska landsliðsins og átti að vera þar fram yfir EM í sumar en hefur fengið sig lausan frá þeim samningi. Malmö er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Wolfsburg um miðjan febrúar. Välkommen till Malmö FF, Jon Dahl Tomasson! pic.twitter.com/yBOGxWwu0z— Malmö FF (@Malmo_FF) January 5, 2020 Þar aðstoðaði hann Åge Hareide en þeir unnu saman frá árið 2016. Hareide hefur einnig þjálfað Malmö og mældi með Jon Dahl í samtölum sínum við forráðamenn Malmö. Jon Dahl hefur einnig verið aðalþjálfari en hann hefur stýrt hollensku félögunum Excelsior og Roda JC. Sá danski greindi frá því á blaðamannafundinum að ekkert ártal væri á samningnum. Hann yrði skoðaður reglulega. Arnór Ingvi Traustason hefur verið í herbúðum Malmö frá því í ársbyrjun 2018 og leikið þar við góðan orðstír. Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Jon Dahl Tomasson var í daginn ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö en langafi Jon Dahl í föðurætt var íslenskur. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í morgun en fréttir fóru að berast að því fyrir helgi og síðast í gær að Jon Dahl væri efstur á óskalista sænska liðsins. Jon Dahl var síðast aðstoðarþjálfari danska landsliðsins og átti að vera þar fram yfir EM í sumar en hefur fengið sig lausan frá þeim samningi. Malmö er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Wolfsburg um miðjan febrúar. Välkommen till Malmö FF, Jon Dahl Tomasson! pic.twitter.com/yBOGxWwu0z— Malmö FF (@Malmo_FF) January 5, 2020 Þar aðstoðaði hann Åge Hareide en þeir unnu saman frá árið 2016. Hareide hefur einnig þjálfað Malmö og mældi með Jon Dahl í samtölum sínum við forráðamenn Malmö. Jon Dahl hefur einnig verið aðalþjálfari en hann hefur stýrt hollensku félögunum Excelsior og Roda JC. Sá danski greindi frá því á blaðamannafundinum að ekkert ártal væri á samningnum. Hann yrði skoðaður reglulega. Arnór Ingvi Traustason hefur verið í herbúðum Malmö frá því í ársbyrjun 2018 og leikið þar við góðan orðstír.
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira