Lærisveinar Erlings héldu í við Þýskaland í 45 mínútur í fraumrauninni | Gensheimer sá rautt Fyrstu tver leikirnir á EM í handbolta eru búnir. 9.1.2020 18:42
Sportpakkinn: Naumur sigur toppliðsins á botnliðinu og KR valtaði yfir Keflavík Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í gær en Arnar Björnsson gerði leikjunum skil í innslagi sínum í Sportpakkanum. 9.1.2020 18:00
Allegri vill stjórastarfið á Old Trafford Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus, hefur mikinn áhuga á stjórastarfinu hjá Manchester United. 9.1.2020 17:15
„Fótboltinn er orðinn viðskiptagrein og það er ástæðan fyrir því að við erum hér“ Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, virðist ekki vera sáttur með að Ofurbikarinn á Spáni fari fram í Sádi-Arabíu. 9.1.2020 16:30
Fannst hann ekki öruggur í Katar og er farinn heim úr æfingabúðum Ajax Hægri bakvörður hollensku meistaranna í Ajax, Sergino Dest, er farinn úr æfingabúðum Ajax í Katar. 9.1.2020 15:45
Fjórði áratugurinn sem Zlatan spilar á Zlatan Ibrahimovic spilaði sinn fyrsta leik fyrir AC Milan í endurkomunni í ítalska boltanum á mánudaginn. 9.1.2020 15:00
Tapaði 62 þúsund pundum á tveimur dögum en hætti ekki að veðja Keith Gillespie, fyrrum leikmaður Man. United og Newcastle til að mynda, átti við mikil veðmálavandamál að stríða meðan á ferlinum stóð yfir. 9.1.2020 14:15
Gerðu upp félagaskiptaslúðrið í enska boltanum á þremur mínútunum Félagaskiptaglugginn er nú opin en félögin í Evrópu geta nælt sér í leikmann þangað til í lok janúar er hann lokar á ný. 9.1.2020 13:30
Landin segir Dana klára í slaginn Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM. 9.1.2020 12:45
Man. United útilokar að fá Eriksen í janúarglugganum Danski landsliðsmaðurinn fer ekki til Man. United í janúar. 9.1.2020 12:00