BBC segir Young farinn til Inter en Sky segir að United bjóði honum framlengingu Ashley Young hefur verið boðinn eins árs framlenging á samningi sínum hjá Manchester United samkvæmt Sky Sports. 9.1.2020 11:30
FCK biður Ragnar að velja milli peninganna eða Kaupmannahafnar Danski miðillinn, BT, greinir frá því á vef sínum í gær aðili frá FC Kaupmannahöfn hafi beðið Ragnar Sigurðsson um að velja hvort hann vilji stóran samning eða koma "heim“ til Kaupmannahafnar. 9.1.2020 10:45
Laun leikmanna Everton: Gylfi ofarlega Enska götublaðið hefur Mirror hefur fjallað um laun enskra knattspyrnuliða að undanförnu og nýjasta liðið er Everton. 9.1.2020 10:00
Ósáttur Mane fékk ekki að fljúga til Senegal Sadio Mane er mættur aftur til æfinga hjá Liverpool eftir að hafa verið viðstaddur verðlaunahátíðina í Afríku á þriðjudagskvöldið þar sem hann var valinn knattspyrnumaður Afríku. 9.1.2020 09:00
Fyrirliðinn til Inter Milan Ashley Young, fyrirliði Manchester United, er á leið frá félaginu í sumar en hann hefur náð samkomulagi við Inter Milan. 9.1.2020 08:30
„Ef þetta er satt ættu þeir aldrei að sparka aftur í bolta fyrir Everton“ Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. 9.1.2020 08:00
Stefán Teitur kallaður inn í A-landsliðið Skagamaðurinn, Stefán Teitur Þórðarson, hefur verið kallaður inn í A-landslið karla fyrir verkefni sem bíður landsliðsins síðar í mánuðinum. 9.1.2020 07:45
Gríska undrið öflugur í enn einum sigri Milwaukee og Harden gerði 22 stig í fyrsta leikhlutanum | Myndbönd Milwaukee vann í nótt sinn 33. leik í NBA-deildinni í vetur af 39 mögulegum er þeir unnu níu stiga sigur á Golden State Warriors, 107-98. 9.1.2020 07:30
Í beinni í dag: Hörkuleikur í Hafnarfirði og tvö golfmót Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 9.1.2020 06:00
PSG niðurlægði Saint-Etienne í deildarbikarnum Stjörnum prýtt lið PSG var í miklu stuði í kvöld. 8.1.2020 22:07