Landin ekki valinn í fimmtán manna hóp Dana: Gæti bæst við í fyrramálið Niklas Landin er veikur og þar af leiðandi tæpur fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. 10.1.2020 20:45
Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10.1.2020 18:59
Bikarmeistararnir með Moses á reynslu Christian Moses, framherji Viborg í dönsku B-deildinni, er nú til reynslu hjá bikarmeisturum Víkings. 10.1.2020 18:30
Björn Bergmann á leið til Kýpur Björn Bergmann Sigurðarson verður að öllum líkindum lánaður til kýpversku meistaranna í APOEL út tímabilið. 10.1.2020 16:30
Breiðablik selur fimmtán ára Kristian til Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson er genginn í raðir hollenska stórliðsins Ajax en þetta var staðfest í dag. 10.1.2020 15:45
Segir McTominay nútíma Robbie Savage: „Hann hleypur bara um og sparkar í menn“ Paul Parker, fyrrum varnarmaður Manchester United, er ekki hrifinn af Scott McTominay, miðjumanni Rauðu djöflanna. 10.1.2020 14:15
Robinson sendur í sturtu eftir ljótt brot á Matthíasi | Myndband Gerald Robinson fékk reisupassann í leik Hauka og KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi er rúm mínúta var eftir af leiknum. 10.1.2020 12:00
Bjarki Mark inn í stað Jóns Dags Jón Dagur Þorsteinsson er meiddur og ferðast því ekki með A-landsliði karla til Bandaríkjanna fyrir komandi landsleiki. 10.1.2020 09:58
Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10.1.2020 09:45