Robinson sendur í sturtu eftir ljótt brot á Matthíasi | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 12:00 Matthías liggur eftir. vísir/skjáskot Gerald Robinson fékk reisupassann í leik Hauka og KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi er rúm mínúta var eftir af leiknum. Robinson var hent út úr húsi eftir að hafa brotið illa á Matthíasi Orra Sigurðarsyni. Robinson tók frákastið sjálfur en missti boltann klaufalega frá sér. Matthias var svo að fara skjóta á körfuna er Robinson fór groddaralega í andlitið á honum. Fyrst fékk hann óíþróttamannslega villu en dómarar leiksins ákváðu að ganga skrefi lengra og henda honum út úr húsi. Klippa: Ljótt brot Robinson Robinson er þar af leiðandi á leið í leikbann en hann var næst stigahæsti leikmaður Hauka í gær með 17 stig. Þar að auki tók hann fjórtán fráköst og Haukarnir voru +18 með hann inni á vellinum. Hann mun því missa af leik Hauka gegn Grindavík á útivelli en Hafnarfjarðarliðið er í 6. sæti deildarinnar. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-75 | Hafnfirðingar afgreiddu meistaranna Leikir Hauka og KR undanfarin ár hafa verið ansi áhugaverðir. 9. janúar 2020 22:00 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
Gerald Robinson fékk reisupassann í leik Hauka og KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi er rúm mínúta var eftir af leiknum. Robinson var hent út úr húsi eftir að hafa brotið illa á Matthíasi Orra Sigurðarsyni. Robinson tók frákastið sjálfur en missti boltann klaufalega frá sér. Matthias var svo að fara skjóta á körfuna er Robinson fór groddaralega í andlitið á honum. Fyrst fékk hann óíþróttamannslega villu en dómarar leiksins ákváðu að ganga skrefi lengra og henda honum út úr húsi. Klippa: Ljótt brot Robinson Robinson er þar af leiðandi á leið í leikbann en hann var næst stigahæsti leikmaður Hauka í gær með 17 stig. Þar að auki tók hann fjórtán fráköst og Haukarnir voru +18 með hann inni á vellinum. Hann mun því missa af leik Hauka gegn Grindavík á útivelli en Hafnarfjarðarliðið er í 6. sæti deildarinnar.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-75 | Hafnfirðingar afgreiddu meistaranna Leikir Hauka og KR undanfarin ár hafa verið ansi áhugaverðir. 9. janúar 2020 22:00 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-75 | Hafnfirðingar afgreiddu meistaranna Leikir Hauka og KR undanfarin ár hafa verið ansi áhugaverðir. 9. janúar 2020 22:00