Gerrard mun ekki segja já við „draumastarfinu“ hjá Liverpool fyrr hann er tilbúinn Steven Gerrard, núverandi stjóri Rangers í Skotlandi og fyrrum fyrirliði Liverpool til margra ára, var í áhugaverði spjalli í hlaðvarpsþætti fyrrum samherja síns hjá Liverpool, Jamie Carragher. 10.1.2020 09:00
Neymar valdi fimm manna draumalið en það voru nokkrar reglur Brasilíski snillingurinn Neymar fékk ansi verðugt verkefni á dögunum en fréttamiðillinn Squawka birti myndbandið á vef sínum í gær. 10.1.2020 08:30
Framlengt í Detroit og 34 stig frá Westbrook í endurkomunni | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en flestir leikjanna voru spennandi. 10.1.2020 07:30
Svona gætu búningar Liverpool litið út á næstu leiktíð Liverpool gerði á dögunum risa samning við íþróttavöruframleiðandann Nike og skiptir því úr New Balance í Nike frá og með næstu leiktíð. 10.1.2020 07:00
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og golf Sex beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. 10.1.2020 06:00
Spánn og Króatía byrja á sigrum Spánn og Króatía eru komin á blað á EM í handbolta sem hófst í dag. 9.1.2020 21:09
Endurkomusigur Atletico Madrid á Barcelona í VAR-leik Það verður Madrídarslagur í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir að Atletico Madrid vann 3-2 sigur á Barcelona í síðari undanúrslitaleiknum í dag. 9.1.2020 21:01
Martin stigahæstur í naumu tapi Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott í Evrópuboltanum. 9.1.2020 20:49
Guðmundur rekinn út úr húsi á þriðju mínútu | Myndband Keflvíkingurinn Guðmundur Jónsson var rekinn út úr húsi strax á þriðju mínútu í Suðurnesjaslagnum í kvöld. 9.1.2020 20:02